Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. mars 2021

Nú er að ljúka upp­steypu á 2500 m3 vatnstank í Úlfars­fells­hlíð­um og í fram­haldi verð­ur far­ið í að vinna að lögn­um og öðr­um frá­gangi.

Áætl­uð verklok eru 1. sept­em­ber nk.

Vatns­geymn­um er ætl­að að auka þrýst­ing á neyslu­vatni fyr­ir hverf­in í Krik­um og Mýr­um og er í 130 metra hæð yfir sjó. Við frá­gang og land­mót­un verð­ur leit­ast við að fella tank­inn eins mik­ið inn í land­ið og kost­ur er.

Grunnmynd og snið af vatnstanknum
Útsýni af þaki tanks
Innan úr tanknum
Leitast verður við að fella tankinn inn í landið

Tengt efni