Nú er að ljúka uppsteypu á 2500 m3 vatnstank í Úlfarsfellshlíðum og í framhaldi verður farið í að vinna að lögnum og öðrum frágangi.
Áætluð verklok eru 1. september nk.
Vatnsgeymnum er ætlað að auka þrýsting á neysluvatni fyrir hverfin í Krikum og Mýrum og er í 130 metra hæð yfir sjó. Við frágang og landmótun verður leitast við að fella tankinn eins mikið inn í landið og kostur er.
Grunnmynd og snið af vatnstanknum
Útsýni af þaki tanks
Innan úr tanknum
Leitast verður við að fella tankinn inn í landið
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.