Nú er að ljúka uppsteypu á 2500 m3 vatnstank í Úlfarsfellshlíðum og í framhaldi verður farið í að vinna að lögnum og öðrum frágangi.
Áætluð verklok eru 1. september nk.
Vatnsgeymnum er ætlað að auka þrýsting á neysluvatni fyrir hverfin í Krikum og Mýrum og er í 130 metra hæð yfir sjó. Við frágang og landmótun verður leitast við að fella tankinn eins mikið inn í landið og kostur er.
Grunnmynd og snið af vatnstanknum
Útsýni af þaki tanks
Innan úr tanknum
Leitast verður við að fella tankinn inn í landið
Tengt efni
Samningar um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla
Í dag var skrifað undir samninga um glugga og innréttingar í Kvíslarskóla og nemur upphæðin samtals um 450 mkr.
Vinna við fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum er hafin
Skipulagsnefnd hefur samþykki að heimila skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar að hefja undirbúning vinnu við mótun fyrsta áfanga deiliskipulags íbúðarbyggðar að Blikastöðum.
Verksamningur um bætt umferðaröryggi við Reykjaveg undirritaður
Jarðval sf. var lægstbjóðandi í verk sem snýr að umferðaröryggi frá Bjargsvegi inn að Reykjum og hefur verksamningur verið undirritaður.