Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. mars 2021

Opn­að hef­ur ver­ið fyr­ir um­sókn­ir í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar fyr­ir sumar­ið 2021.

Um­sókna­frest­ur er til 23. apríl og verð­ur öll­um um­sókn­um sem ber­ast fyr­ir þann tíma svar­að fyr­ir 30. apríl 2021.

Reynt verð­ur að verða við ósk­um allra en gera má ráð fyr­ir að ekki verði hægt að upp­fylla all­ar ósk­ir um tíma­bil og vinnu­stöð.

Ef ein­hverj­ar spurn­ing­ar vakna send­ið tölvu­póst á net­fang­ið vinnu­skoli@mos.is.

Tengt efni