Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. mars 2021

Rat­sjá­in er ný­sköp­un­ar- og þró­un­ar­verk­efni Ís­lenska ferðaklas­ans.

Um að ræða ákveð­ið verk­færi ætlað stjórn­end­um í ferða­þjón­ustu og tengd­um grein­um sem vilja auka ný­sköp­un­ar­hæfni sína, hraða mik­il­væg­um breyt­inga­ferl­um og öðl­ast aukna yf­ir­sýn og getu til að þróa vör­ur og þjón­ustu.

Ís­lenski ferðaklas­inn leið­ir verk­efn­ið í sam­starfi við RATA og Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ásamt stuðn­ingi frá Ferða­mála­sam­tök­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

Um­sókn­ar­frest­ur fyr­ir ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til að taka þátt er til og með 29. mars.

Nánari upplýsingar á vef Iceland Tourism

Verkefnið er hluti af framfylgd sóknaráætlunar fyrir höfuðborgarsvæðið

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00