Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. mars 2021

Nú eru hafn­ar fram­kvæmd­ir við fram­leng­ingu Fossa­tungu í Leir­vogstungu.

Um er að ræða gatna­gerð og veitu­kerfi. Lok­ið verð­ur við upp­bygg­ingu götu og gang­stíga og lagð­ar í þær vatns-, hol­ræsa- og hita­veitu­lagn­ir og tengd­ar nú­ver­andi veitu­kerf­um. Frá­gang­ur yf­ir­borðs, mal­bik­un og gang­stétt­ar verða fram­kvæmd­ar seinna. Áætluð verklok eru 1. júni nk.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um og trufl­un­um sem af þess­um fram­kvæmd­um hlýst og biðj­um veg­far­end­ur um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi eft­ir að fram­kvæmd­ir hefjast og með­an á fram­kvæmd­um stend­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00