Mikilvægt er að íbúar séu vakandi varðandi loftgæði í tengslum við eldgosið í Geldingadal.
Hægt er að tilkynna til Veðurstofu Íslands ef vart verður við brennisteinslykt.
Upplýsingar varðandi loftgæði má finna á loftgæði.is og ráðleggingar vegna gosmengunar má finna á vef Landlæknis.
Tengt efni
Talsverð mengun víða á höfuðborgarsvæðinu
Eldgos á Reykjanesi - Mikil gasmengun á svæðinu
Eldgos hófst um kl. 16:40 við Litla-Hrút í gær.
Ítrekun á viðvörun vegna gasmökks
Veðurstofan vill ítreka ábendingar til almennings frá því í gær vegna gosmóðu á höfuðborgarsvæðinu.