Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. mars 2021

Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur sam­þykkt að við skipt­ingu Varmár­skóla í tvo skóla muni yngri deild­in bera áframa nafn­ið Varmár­skóli.

Finna þarf nýtt nafn á þann skóla sem 7. – 10. bekk­ur til­heyr­ir.

Efnt hef­ur ver­ið til nafna­sam­keppni fyr­ir þann skóla og eru all­ir áhuga­sam­ir hvatt­ir til að koma með til­lög­ur að nýju nafni á nýj­um skóla.

Frest­ur til að skila inn til­lög­um er til 27. mars.

Í dóm­nefnd­inni sitja Bjarki Bjarna­son, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, Ásta Krist­björns­dótt­ir, Mar­grét Lára Hösk­ulds­dótt­ir og Birg­ir D. Sveins­son.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00