Uppbygging á æfingaaðstöðu hafin hjá GM
Hafin er uppbygging á æfingaaðstöðu innan- og utandyra við nýja íþróttamiðstöð GM við Hlíðavöll. Í vetur var gerður viðbótarsamningur við Mosfellsbæ um áframhaldandi uppbyggingu á aðstöðu GM.
Fréttahorn eldri borgara
Í sumar verður ekki send út vikudagskrá enda engin sérstök námskeið í gangi nema gangan er auðvitað allt árið, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 11:00 frá Eirhömrum.
Þjóðhátíðarhelgi í Mosó - Gleðilega hátíð
17. júní verður haldinn hátíðlegur í Mosfellsbæ með glæsibrag.
Áframhaldandi samstarf Sjálfstæðisflokks og Vinstri-grænna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar
Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var formlega undirritaður við Hlégarð þriðjudaginn 5. júní 2018.
Úttekt á öryggismálum leiksvæða í Mosfellsbæ
Starfsmenn Mosfellsbæjar vinna nú að árlegri úttekt á öryggismálum leiksvæða í Mosfellsbæ, bæði opinna leiksvæða og leiksvæðum skólastofnana.
Í túninu heima - Bæjarhátíð 2018 - Vilt þú taka þátt?
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima verður haldin dagana 24. – 26. ágúst.
Tjaldsvæði í Mosfellsbæ opnar 1. júní 2018
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er staðsett í hjarta bæjarins, norðan við íþróttamiðstöðina á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána.
Krakkar úr Herði settu upp skemmtilegt leikrit
Hestakrakkar úr Herði tóku þátt í stórsýningunni Æskan og hesturinn.
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2018.
UngMos stendur fyrir viðburðum
UngMos sem samanstendur af Húsráði Mosans, Bólráði og Ungmennaráði Mosfellsbæjar. Bólráðið gerir dagskrá fyrir kvöldopnanir í Bólinu sem er félagsmiðstöðin í Mosó og skipuleggur stærri viðburði.
Vala og Gaui hlutu Gulrótina á Heilsudegi Mosfellsbæjar
Lýðheilsuviðurkenning Mosfellsbæjar, Gulrótin, var afhent þriðjudaginn 29. maí.
Ungt fólk og jafnréttismál
Dagana 20. og 21. september næstkomandi verður haldinn landsfundur jafnréttismála, málþing og jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2018.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Desjamýri deiliskipulagsbreyting.
Lokaverkefni nemenda í 10. bekk Lágafellsskóla
Dagana 18. maí – 1. júní unnu nemendur í 10. bekk að lokaverkefni sínu þar sem fléttað var saman dönsku, ensku, íslensku, náttúrufræði, samfélagsfræði og stærðfræði.
Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011 – 2030
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar auglýsir hér með tillögur að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 samkvæmt 1. mgr. 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skeiðholt lokun - leiðrétting á frétt
Íbúar hafa bent á villu í kynningu Mosfellsbæjar sem birtist þann 9. mars 2018 vegna lokunar Skeiðholts á meðan framkvæmdir eru standa yfir. Hið rétta er að framkvæmdir munu standa yfir til loka ágústmánaðar og Skeiðholt mun vera lokað fyrir umferð fram að þeim tíma.
Sumaráhrifin og lestur
Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna og Menntamálastofnun hvetja nemendur og foreldra til lestrardáða í sumar með því að vera dugleg að heimsækja bókasöfnin.
Sveitarstjórnarkosningar 2018
Úrslit í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ liggja fyrir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin atkvæði 4.828 og var kjörsókn 64,7%.
Haldgóður bæklingur um málefni eldri borgara
Fjölskyldusvið hefur nýverið endurútgefið bækling um þá þjónustu sem eldri Mosfellingar geta sótt um ásamt nokkrum góðum ábendingum um hvert skal leita til að fá aðstoð og þjónustu.
Vinningshafar í bæklingi um plastflokkun