Hestakrakkar úr Herði tóku þátt í stórsýningunni Æskan og hesturinn.
Atriði þeirra var leikritið In spirit of Iceland eftir Ragnheiði Þorvalds reiðkennara. Foreldrar og unglingar aðstoðuðu við búningagerð, tónlist, flutning á hrossum og æfingar.
Leikritið var einnig sýnt þann 1. maí í reiðhöll Harðar þegar bæjarbúum var boðið í heimsókn á degi íslenska hestsins.
Tengt efni
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar