Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. maí 2018

Upp­lýs­inga­bæklingi með lukk­u­núm­eri var dreift inn á heim­ili í Mos­fells­bæ í lok fe­brú­ar með nán­ari upp­lýs­ing­um um flokk­un á plasti en íbú­ar í Mos­fells­bæ hafa frá því í byrj­un mars getað flokkað plast frá heim­il­iss­orpi með því að setja það sér í poka og beint í gráu tunn­una með al­menna sorp­inu.

Í bæk­lingn­um var happ­drætt­is­núm­er þar sem vinn­ing­ar voru óvænt­ur glaðn­ing­ur, glæsi­leg­ur kvöld­verð­ur fyr­ir tvo með Gour­met gjafa­bréfi Óska­skríns.

Dregn­ir voru út vinn­ings­haf­ar í leikn­um um miðj­an maí og þeim gef­inn sá kost­ur að vitja vinn­ing­anna fyr­ir 18. maí. Eng­inn vitj­aði þeirra og því hef­ur ver­ið dreg­ið aft­ur í lukku­leikn­um. Að þessu sinni komu upp núm­er­in: 2888 og 1238.

Núm­er­ið má sjá neðst í vinstra horni bæk­lings­ins.

Mos­fells­bæ ósk­ar vinn­ings­höf­um hjart­an­lega til ham­ingju með vinn­ing­ana.

Vinn­ings­haf­ar geta vitjað vinn­inga í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2. Vinn­ing­in þarf að sækja í síð­asta lagi föstu­dag­inn 10. júní.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00