Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. maí 2018

Úr­slit í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um í Mos­fells­bæ liggja fyr­ir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin at­kvæði 4.828 og var kjör­sókn 64,7%.

Úr­slit í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um í Mos­fells­bæ liggja fyr­ir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin at­kvæði 4.828 og var kjör­sókn 64,7%.

  • Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn (D) hlaut 1841 at­kvæði eða 39,2 %
  • Við­reisn (C) fær 528 at­kvæði eða 11,2 %
  • Vinstri græn (V) fá 452 at­kvæði eða 9,6 %
  • Sam­fylk­ing­in (S) fær 448 at­kvæði eða 9,5 %
  • Mið­flokk­ur­inn (M) fær 421 at­kvæði eða 9 %
  • Pírat­ar (Í) fá 369 at­kvæði eða 7,9 %
  • Vin­ir Mos­felss­bæj­ar (L) fá 499 at­kvæði eða 10,6 %
  • Fram­sókn ( B) fær 138 at­kvæði eða 2,9 %

Níu menn eiga sæti í bæj­ar­stjórn í Mos­fells­bæ. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk fjóra menn kjörna. Við­reisn, Vin­ir Mos­fells­bæj­ar, Mið­flokk­ur­inn, Sam­fylk­ing og Vinstri græn fá einn mann hver. Meiri­hlut­inn held­ur.

Loka­töl­ur í Mos­fells­bæ

Kjörn­ir bæj­ar­full­trú­ar:

  1. D – Har­ald­ur Sverris­son
  2. D – Ás­geir Sveins­son
  3. D – Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir
  4. C – Valdi­mar Birg­is­son
  5. L – Stefán Ómar Jóns­son
  6. D – Rún­ar Bragi Guð­laugs­son
  7. V – Bjarki Bjarna­son
  8. S – Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
  9. M – Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son

Kjör­sókn var 64,7 pró­sent og auð­ir seðl­ar 121.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00