Úrslit í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ liggja fyrir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin atkvæði 4.828 og var kjörsókn 64,7%.
Úrslit í sveitarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ liggja fyrir. Á kjörskrá eru 7.467, alls talin atkvæði 4.828 og var kjörsókn 64,7%.
- Sjálfstæðisflokkurinn (D) hlaut 1841 atkvæði eða 39,2 %
- Viðreisn (C) fær 528 atkvæði eða 11,2 %
- Vinstri græn (V) fá 452 atkvæði eða 9,6 %
- Samfylkingin (S) fær 448 atkvæði eða 9,5 %
- Miðflokkurinn (M) fær 421 atkvæði eða 9 %
- Píratar (Í) fá 369 atkvæði eða 7,9 %
- Vinir Mosfelssbæjar (L) fá 499 atkvæði eða 10,6 %
- Framsókn ( B) fær 138 atkvæði eða 2,9 %
Níu menn eiga sæti í bæjarstjórn í Mosfellsbæ. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn kjörna. Viðreisn, Vinir Mosfellsbæjar, Miðflokkurinn, Samfylking og Vinstri græn fá einn mann hver. Meirihlutinn heldur.
Lokatölur í Mosfellsbæ
Kjörnir bæjarfulltrúar:
- D – Haraldur Sverrisson
- D – Ásgeir Sveinsson
- D – Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
- C – Valdimar Birgisson
- L – Stefán Ómar Jónsson
- D – Rúnar Bragi Guðlaugsson
- V – Bjarki Bjarnason
- S – Anna Sigríður Guðnadóttir
- M – Sveinn Óskar Sigurðsson
Kjörsókn var 64,7 prósent og auðir seðlar 121.
Tengt efni
Kjörskrá lögð fram og utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Mosfellsbæ
Sveitarstjórnarkosningar fóru fram 14. maí 2022.
Tilkynning frá Yfirkjörstjórn Mosfellsbæjar
8. apríl 2022 kl. 12:00 rennur út frestur til að skila framboðslistum.