Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. júní 2018

    Starfs­menn Mos­fells­bæj­ar vinna nú að ár­legri út­tekt á ör­ygg­is­mál­um leik­svæða í Mos­fells­bæ, bæði op­inna leik­svæða og leik­svæð­um skóla­stofn­ana.

    Starfs­menn Mos­fells­bæj­ar vinna nú að ár­legri út­tekt á ör­ygg­is­mál­um leik­svæða í Mos­fells­bæ, bæði op­inna leik­svæða og leik­svæð­um skóla­stofn­ana. Þar skoða starfs­menn öll leik­tæki á leik­svæð­um í Mos­fells­bæ, meta ástand þeirra og gera áætlun um lag­fær­ing­ar þar sem það á við. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fer einn­ig í reglu­bund­ið eft­ir­lit með leik­svæð­un­um og auk þess læt­ur Mos­fells­bær fag­gild­an út­tektarað­ila taka út ástand þeirra. Reynt er að bregð­ast við öll­um at­huga­semd­um sem fram koma við eft­ir­lit­ið.

    Opin leik­svæði í Mos­fells­bæ eru um 40 tals­ins ásamt 11 skóla­lóð­um, og er fjöldi leik­tækja ríf­lega 300 tals­ins.

    Ef þú ert með ábend­ingu um það sem mætti lag­færa eða ert með góð­ar hug­mynd­ir um úr­bæt­ur, sendu okk­ur línu á net­fang­ið mos@mos.is eða hringdu í síma 525-6700. Sam­an ger­um við bæ­inn betri.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00