Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Dag­ana 18. maí – 1. júní unnu nem­end­ur í 10. bekk að loka­verk­efni sínu þar sem fléttað var sam­an dönsku, ensku, ís­lensku, nátt­úru­fræði, sam­fé­lags­fræði og stærð­fræði.

Í verk­efn­inu reyndi á sköp­un, frum­kvæði, sjálf­stæð vinnu­brögð, skipu­lagn­ingu og sam­st­arf. Það var sér­stak­lega ánægju­legt að fylgjast með nem­end­um leggja mikla alúð við og metn­að í vinnu sína og ein­stak­lega gam­an að sjá hve út­kom­an varð glæsi­leg!

Ein­kunn­ar­orð skól­ans skinu í gegn þessa síð­ustu daga þeirra í skól­an­um en þau eru ein­mitt sam­vera, sam­vinna og sam­kennd.

Nem­end­ur buðu svo for­eldr­um og öðr­um að­stand­end­um, yngri nem­end­um og starfs­mönn­um skól­ans að koma og sjá afrakst­ur­inn í dag, 1. júní.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00