Sorphirða um hátíðirnar 2018
Húsráðendur eru hvattir til að merkja húsin með húsnúmerum og moka frá sorptunnum ef þannig viðrar um jólin.
Gleðileg jól og farsælt komandi ár - Upplýsingar um opnunartíma
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018
Hjálpið okkur að finna íbúa Mosfellsbæjar sem iðka íþróttir utan sveitarfélagsins og hafa orðið Íslandsmeistarar, deildarmeistarar, bikarmeistarar, landsmótsmeistarar og hefur tekið þátt í og/eða æft með landsliði.
Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu og deiliskipulagstillagna
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 14. nóvember 2018 samþykkt eftirtaldar aðal- og deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu.
Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið uppfærð
Ný útgáfa af Íbúagátt Mosfellsbæjar hefur verið tekin í notkun.
Miklu hvassviðri spáð seinnipartinn
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út veðurviðvörun sem á sérstaklega við efri byggðir höfuðborgarsvæðisins seinnipartinn í dag. Foreldrar yngri barna en 12 ára eru hvattir til að sækja börn sín eftir kl. 16 í dag.
Deiliskipulag Vesturlandsvegar - Kynning á vinnslutillögu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt að vinna deiliskipulag fyrir Vesturlandsveg innan Mosfellsbæjar, frá Skarhólabraut að Reykjavegi. Mosfellsbær auglýsir hér með til kynningar vinnslutillögu deiliskipulags Vesturlandsvegar
Jólatónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 2018
Á næstunni er mikið um að vera í Listaskólanum.
Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum þann 31. október 2018 samþykkt eftirfarandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem athugasemd hafði verið gerð við í auglýsingu: Stök íbúðarhús í Mosfellsdal, breyting á skipulagsákvæðum.
Opinn kynningarfundur um urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi
Fundurinn verður haldinn í Hlégarði, að Háholti 2, Mosfellsbæ, miðvikudaginn 5. desember næstkomandi kl. 17:00.
Plastsöfnun í poka
Nú býðst íbúum í Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi ný leið til að endurvinna plast á þægilegan máta. Þú skolar plastið, setur það í poka að eigin vali og bindur vel fyrir. Síðan setur þú pokann beint í sorptunnuna ásamt öðrum úrgangi.
Framkvæmdir við fjölnotaíþróttahús hafnar
Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkti á síðasta ári að ráðast í byggingu fjölnota íþróttahúss.
Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks árið 2018
Mosfellsbær vekur athygli á rétti fatlaðs fólks 18 ára og eldra með lögheimili í bænum til að sækja um styrki skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks.
Ljósin tendruð á Jólatré Mosfellsbæjar 1. desember 2018
Laugardaginn 1. desember verða ljósin tendruð á jólatré Mosfellsbæjar við hátíðlega athöfn á Miðbæjartorginu kl. 16:00.
Mikilvægi öruggra tengsla - Opið hús 28. nóvember 2018
Miðvikudaginn 28. nóvember er komið að öðru opna húsi vetrarins hjá Fræðsluskrifstofu Mosfellsbæjar.
Opnun útboðs - Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita - eftirlit
Þann 23. nóvember 2018 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið „Súluhöfði 32-50, gatnagerð & fráveita – eftirlit“.
Umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu fyrir árið 2018 - Umsóknarfrestur er til 30. nóvember
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ.
Ábendingar um ljóslausa staura
Þar sem nú er svartasta skammdegi og mikilvægt að ljósastaurar lýsi okkur leiðina er rétt að minna á að verði íbúar varir við ljóslausa staura er rétt að koma ábendingum til þjónustuvers Orku Náttúrunnar sem annast lýsingu í Mosfellsbæ.
Vel mætt á Bókmenntahlaðborð 2018
Að vanda var vel mætt á Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar.
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2018
Útnefningar og ábendingar óskast vegna kjörs íþróttakonu og -karls Mosfellsbæjar 2018.