Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. desember 2018

Hús­ráð­end­ur eru hvatt­ir til að merkja hús­in með hús­núm­er­um og moka frá sorptunn­um ef þann­ig viðr­ar um jólin.

  • Al­mennt sorp: 27. og 28. des­em­ber og 5. og 7. janú­ar.
  • Bláa tunn­an: 22. og 24. des­em­ber og 11. og 14. janú­ar.

Á vef Sorpu má sjá opn­un­ar­tíma og finna góð­ar upp­lýs­ing­ar um hvað má fara í tunn­una og hvað fer til urð­un­ar og í flokk­un hjá Sorpu. Manda­rínu­kass­ar, jólaserí­ur eða stjörnu­ljós allt á sinn stað í flokk­un. Hug­um að okk­ar nærum­hverfi og ver­um vist­væn

Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar bæj­ar­bú­um gleði­legra jóla.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00