Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. desember 2018

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur á fundi sín­um þann 31. októ­ber 2018 sam­þykkt eft­ir­far­andi til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sem at­huga­semd hafði ver­ið gerð við í aug­lýs­ingu: Stök íbúð­ar­hús í Mos­fells­dal, breyt­ing á skipu­lags­ákvæð­um.

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur á fundi sín­um þann 31. októ­ber 2018 sam­þykkt eft­ir­far­andi til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, sem at­huga­semd hafði ver­ið gerð við í aug­lýs­ingu: Stök íbúð­ar­hús í Mos­fells­dal, breyt­ing á skipu­lags­ákvæð­um.

    Í til­lög­unni felst breyt­ing á skipu­lags­ákvæð­um stakra íbúð­ar­húsa á óbyggð­um svæð­um (Ó) og land­bún­að­ar­svæð­um (L) sem sett eru fram í kafla 4.2 í grein­ar­gerða að­al­skipu­lags­ins, þar sem heim­ilt verð­ur að byggja ann­að íbúð­ar­hús til við­bót­ar því sem fyr­ir er á við­kom­andi land­ar­eign/lóð. Til­lag­an var aug­lýst og lá frami til kynn­ing­ar frá 4. júní með at­huga­semd­ar­fresti til 17. júlí 2018.

    Ein at­huga­semd barst við til­lög­una. Til­lag­an var sam­þykkt óbreytt í Bæj­ar­stjórn 31. októ­ber 2018. Svar við at­huga­semd var sent þeim sem at­huga­semd gerði. Að­al­skipu­lags­breyt­ing­in hef­ur ver­ið send Skipu­lags­stofn­un í sam­þykkt­ar­ferli.

    Þeir sem óska eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um um til­lög­una og nið­ur­stöðu bæj­ar­stjórn­ar er bent á að snúa sér til und­ir­rit­aðs.

    5. des­em­ber 2018
    Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00