Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2018

Á næst­unni er mik­ið um að vera í Lista­skól­an­um.

Jóla­tón­leik­ar Lista­skól­ans í nóv­em­ber og des­em­ber eru 13 tals­ins. Dag­skrá­in er með ansi fjöl­breyttu sniði og fara fram víða í sveit­ar­fé­lag­inu. Nokkr­ir tón­leik­ar eru af­staðn­ir en hér má sjá dag­skrá næstu daga.

Að­gang­ur ókeyp­is og öll hjart­an­lega vel­kom­in.

Jóla­tón­leik­ar Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar 2018

  • 22. nóv­em­ber – Safn­að­ar­heim­ili kl. 19.30 – Sím­on og Ívar.
  • 28. nóv­em­ber – Lága­fells­kirkja kl. 18.00 – Strengja­sveit­ir, Íris, Krist­ín og Vig­dís.
  • 3. des­em­ber – Safn­að­ar­heim­ili kl. 17.00 – Íris og Lilja.
  • 8. des­em­ber – Lága­fells­kirkja kl. 11.30 – Krist­ín og Frið­rik.
  • 10. des­em­ber – FMos kl. 17.00 og 18.00 – Sig­ur­jón, Gunn­ar, Scott, Ingi Bjarni.
  • 11. des­em­ber – FMos kl. 18.00 – Ryt­mísk sam­spil.
  • 11. des­em­ber – Lista­sal­ur kl. 17.00-19.00 – Brynja, Gerð­ur og Ólöf.
  • 12. des­em­ber – Safn­að­ar­heim­ili kl. 17.00-19.00 – Daní­el, Arn­þór, Tóbías,Vig­dís.
  • 13. des­em­ber – Lága­fells­kirkja kl. 17.00 – Ívar.
  • 14. des­em­ber – Safn­að­ar­heim­ili kl. 16.30 – Sím­on.
  • 14. des­em­ber – Stofa 2 kl. 18.00 – Ás­björg.
  • 17. des­em­ber – Bæj­ar­leik­hús kl. 17.00 – Gísli, Heiða og Ingi Bjarni.
  • 17. des­em­ber – FMos kl. 18.00 – Ólaf­ur, Arn­hild­ur og Jón.

Tengt efni