Jólatónleikar Listaskólans í nóvember og desember eru 13 talsins. Dagskráin er með ansi fjölbreyttu sniði og fara fram víða í sveitarfélaginu. Nokkrir tónleikar eru afstaðnir en hér má sjá dagskrá næstu daga.
Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Jólatónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 2018
- 22. nóvember – Safnaðarheimili kl. 19.30 – Símon og Ívar.
- 28. nóvember – Lágafellskirkja kl. 18.00 – Strengjasveitir, Íris, Kristín og Vigdís.
- 3. desember – Safnaðarheimili kl. 17.00 – Íris og Lilja.
- 8. desember – Lágafellskirkja kl. 11.30 – Kristín og Friðrik.
- 10. desember – FMos kl. 17.00 og 18.00 – Sigurjón, Gunnar, Scott, Ingi Bjarni.
- 11. desember – FMos kl. 18.00 – Rytmísk samspil.
- 11. desember – Listasalur kl. 17.00-19.00 – Brynja, Gerður og Ólöf.
- 12. desember – Safnaðarheimili kl. 17.00-19.00 – Daníel, Arnþór, Tóbías,Vigdís.
- 13. desember – Lágafellskirkja kl. 17.00 – Ívar.
- 14. desember – Safnaðarheimili kl. 16.30 – Símon.
- 14. desember – Stofa 2 kl. 18.00 – Ásbjörg.
- 17. desember – Bæjarleikhús kl. 17.00 – Gísli, Heiða og Ingi Bjarni.
- 17. desember – FMos kl. 18.00 – Ólafur, Arnhildur og Jón.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar