Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.
Opið verður sem hér segir yfir jól og áramót.
Bæjarskrifstofur og Þjónustustöð Mosfellsbæjar:
- 24. desember – Lokað
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 27. desember – Opið 10:00 – 16:00
- 28. desember – Opið 08:00 – 14:00
- 31. desember – Lokað
- 01. janúar – Lokað
- 02. janúar – Opið 10:00 – 18:00
Bókasafn Mosfellsbæjar:
- 22. desember – Opið 13:00 – 17:00
- 23. desember – Lokað
- 24. desember – Lokað
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 27. desember – Opið 12:00 – 18:00
- 28. desember – Opið 12:00 – 18:00
- 29. desember – Opið 13:00 – 17:00
- 30. desember – Lokað
- 31. desember – Lokað
- 01. janúar – Lokað
- 02. janúar – Opið 10:00 – 18:00
Lágafellslaug:
- 23. desember – Opið 08:00 – 16:00
- 24. desember – Opið 08:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Opið 10:00 – 16:00
- 31.desember – Opið 08:00 – 12:00
- 01. janúar – Lokað .
Varmárlaug:
- 23. desember – Opið 09:00 – 16:00
- 24. desember – Opið 09:00 – 12:00
- 25. desember – Lokað
- 26. desember – Lokað
- 31. desember – Opið 09:00 – 12:00
- 01. janúar – Lokað
Tengt efni
Stórt skref í stafrænni þjónustu á sviði skipulagsmála
Skipulagsgátt var opnuð með formlegum hætti 25. maí síðastliðinn.
Lausar stöður stjórnenda í Mosfellsbæ
Mosfellsbær auglýsir eftir stjórnendum sem búa yfir faglegum metnaði, frumkvæði og seiglu til þess að gera gott samfélag enn betra.
Frekari verkfallsaðgerðir 30. maí til 2. júní 2023
Hefðbundin starfsemi verður í öllum grunnskólum Mosfellsbæjar og ekki hafa verið boðaðar frekar verkfallsaðgerðir í grunnskólum.