Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
  • Mos­fell­ing­ur­inn Odd­ný Þór­ar­ins­dótt­ir vann til verð­launa á loka­há­tíð Nót­unn­ar í Hörpu

    Nót­an er nafn á ár­legri upp­skeru­há­tíð tón­list­ar­skól­anna á Ís­landi.

  • Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hvet­ur til sátt­ar um Evr­ópu­mál

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar tók til um­ræðu á síð­asta fundi sín­um þrjár þings­álykt­un­ar­til­lög­ur frá Al­þingi. Þær lúta all­ar að að­ild­ar­við­ræð­um Ís­lands við Evr­ópu­sam­band­ið sem mik­ið hef­ur ver­ið í um­ræð­unni síð­ustu vik­ur. Bæj­ar­ráð sam­þykkti sam­hljóða eft­ir­far­andi um­sögn við þings­álykt­un­ar­til­lög­urn­ar sem send­ar verða Al­þingi:..

  • Úr­slit í Stóru upp­lestr­ar­keppn­inni 2014

    Stóra upp­lestr­ar­keppn­in í 7. bekk fór fram í há­tíð­ar­sal Varmár­skóla fimmtu­dags­kvöld­ið 27. mars.

  • Kynn­ing á til­lögu að nýju svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til 2040

    Nú stend­ur yfir forkynn­ing í sam­ræmi við 23. gr. skipu­lagslaga á til­lögu að svæð­is­skipu­lagi, sem er enn í vinnslu.

  • Inn­rit­un nem­enda í Lista­skól­ann

    Inn­rit­un nem­enda í Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar,tón­list­ar­deild, stend­ur yfir fyr­ir skóla­ár­ið 2014 – 2015. Nem­end­ur, sem eru í námi við Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar – tón­list­ar­deild, þurfa að stað­festa áfram­hald­andi nám fyr­ir 15. apríl 2014.

  • Kynna sér Barna­sátt­mál­ann

    Nem­end­ur í 6. bekk í Varmár­skóla eru þessa dag­ana að kynna sér Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna.

  • Af­mæl­is­veisla í Reykja­koti

    Þann 25. fe­brú­ar átti leik­skól­inn Reykja­kot 20 ára af­mæli.

  • Li­ons­klúbbur­inn Úa gef­ur grunn­skól­un­um spjald­tölv­ur

    Li­ons­klúbbur­inn Úa af­henti á dög­un­um spjald­tölv­ur til grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ.

  • Menn­ing­ar­vor 2014 - Ég bið að heilsa

    Ég bið að heilsa þriðju­dag­inn 25. mars kl. 20:30 – 22:00.

  • Glæsi­leg sýn­ing hjá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði

    Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur stóð fyr­ir glæsi­legri sýn­ingu í reið­höll sinni að Varmár­bökk­um í Mos­fells­bæ föstu­dag­inn 21. mars.

  • Stóra upp­lestr­ar­keppn­in 2014

    Fer fram í Varmár­skóla fimmtu­dag­inn 27. mars kl. 20:00.

  • Leik­sýn­ing í Lága­fells­skóla 'Kon­ung ljón­anna'

    Leik­list­ar­val 9. og 10. bekkj­ar í Lága­fells­skóla hef­ur í mars sýnt leik­rit­ið Kon­ung ljón­anna fyr­ir nær fullu húsi á þeim 7 sýn­ing­um sem bún­ar eru. Hér er á ferð­inni leik­sýn­ing sem eng­inn ætti að láta fram­hjá sér fara og nú fer hver að verða síð­astu því ein­ung­is tvær sýn­ing­ar eru eft­ir, upp­selt er þann 22. mars en loka­sýn­ing er 25. mars kl 20:00

  • Selja­dals­náma, til­laga að matsáætl­un

    Efla verk­fræði­stofa f.h. mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar Höfða hef­ur lagt fram til Skipu­lags­stofn­un­ar til­lögu að matsáætl­un fyr­ir um­hverf­is­mat á efnis­töku í Selja­dal. Um er að ræða áform um fram­hald grjót­náms sem hófst 1985, en hef­ur leg­ið niðri síð­an 2012 þar sem nauð­syn­leg leyfi skorti. Samn­ing­ur mal­bik­un­ar­stöðv­ar­inn­ar við Mos­fells­bæ um vinnsl­una gild­ir hins­veg­ar til 2015, og ger­ir matsáætl­un­in ráð fyr­ir að í vænt­an­legu um­hverf­is­mati verði ein­ung­is fjall­að um vinnslu út þann tíma.

  • OPIÐ HÚS - SJÁLFS­MYND BARNA

    Síð­asta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu, mið­viku­dag­inn 26. mars klukk­an 20:00 í Lista­sal. Að þessu sinni er fjall­að um hvernig hægt er að stuðla að sterkri sjálfs­mynd barna og ung­linga. Rætt verð­ur um mik­il­vægi sterkr­ar sjálfs­mynd­ar og hvernig sjálfs­mynd þró­ast.

  • Hef­urðu séð hesta í fót­bolta ?

    HESTA­FJÖR er sýn­ing fyr­ir alla grunn­skóla­nema í Mos­fells­bæ sem sam­an­stend­ur af at­rið­um sem veita inn­sýn inní hesta­mennsku, ásamt því að blanda sam­an fjör­ug­um at­rið­um og tónlist næsta föstu­dag, 21. mars frá kl: 19:00 til 21:30

  • Höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði leið­andi í skóla­mál­um á Norð­ur­lönd­un­um

    Sam­eig­in­leg fram­tíð­ar­sýn og að­gerða­áætl­un Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Verk­efna­stjórn Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í mennta­mál­um kynnti í dag helstu nið­ur­stöð­ur tveggja verk­efna: Gæði skóla­starfs í al­þjóð­leg­um sam­an­burði og Sam­vinnu skóla­stiga, sem tengj­ast mennta­mála­hluta Sókn­aráætl­un­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins: Skól­ar og mennt­un í fremstu röð.

  • Frítt í sund fyr­ir fram­halds­skóla­nema í Mos­fells­bæ

    Fram­halds­skóla­nem­end­um í Mos­fells­bæ er boð­ið að fara frítt í sund gegn fram­vís­un skóla­skír­tein­is á með­an verk­fall fram­hald­skóla­kenn­ara stend­ur yfir. Einnig er vert að benda á les­að­stöðu á Bóka­safn­inu en þar er opið alla virka daga frá klukk­an 12-18 nema á mið­viku­dög­um þá opn­ar safn­ið klukk­an 10.

  • Íbú­ar í Brekku­tanga at­hug­ið

    Heita­vatns­laust verð­ur í Brekku­tanga vegna við­gerð­ar á hita­veitu, frá klukk­an 10 og fram eft­ir degi, mánu­dag­inn 17.mars.

  • Mos­fells­bær styrk­ir af­reks­fólk í íþrótt­um árið 2014

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar veitti í gær styrki til af­reks­fólks í íþrótt­um sam­kvæmt regl­um bæj­ar­ins þar um.

  • Helga­fells­hverfi - mið­svæði, til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi

    Breyt­ing­arn­ar varða lóð­irn­ar nr 13-23 við Gerplustræti og fel­ast m.a. í færslu bygg­ing­ar­reita fjær götu og breyttu fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða og inn­keyrslna í bíla­kjall­ara. At­huga­semda­frest­ur er til og með 24. apríl 2014.