Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. mars 2014

    Fram­halds­skóla­nem­end­um í Mos­fells­bæ er boð­ið að fara frítt í sund gegn fram­vís­un skóla­skír­tein­is á með­an verk­fall fram­hald­skóla­kenn­ara stend­ur yfir. Einnig er vert að benda á les­að­stöðu á Bóka­safn­inu en þar er opið alla virka daga frá klukk­an 12-18 nema á mið­viku­dög­um þá opn­ar safn­ið klukk­an 10.

    Fram­halds­skóla­nem­end­um í Mos­fells­bæ verð­ur boð­ið að fara frítt í sund gegn fram­vís­un skóla­skír­tein­is á með­an verk­fall fram­hald­skóla­kenn­ara stend­ur yfir. 

    Einnig er vert að benda á les­að­stöðu á Bóka­safn­inu en þar er opið alla virka daga frá klukk­an 12-18 nema á mið­viku­dög­um þá opn­ar safn­ið klukk­an 10.

    Mos­fells­bær vill með þessu leggja sitt af mörk­um til að hvetja fram­halds­skóla­nema til að nýta sér þá að­stöðu sem til boða er í bæn­um með þeirri von að það geti stutt við þá á með­an á verk­fall­inu stend­ur og auk­ið lík­urn­ar á því að nem­end­urn­ir geti fram­fylgt náms­mark­mið­um sín­um.