Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Hesta­fjör er sýn­ing fyr­ir alla grunn­skóla­nema í Mos­fells­bæ sem sam­an­stend­ur af at­rið­um sem veita inn­sýn inn í hesta­mennsku, ásamt því að blanda sam­an fjör­ug­um at­rið­um og tónlist.

Haldn­ar eru tvær sýn­ing­ar 21. mars fyr­ir grunn­skóla­nema, kl. 19 – 20 fyr­ir 1. – 4. bekk og kl. 20:30 – 21:30 fyr­ir 5. – 10. bekk í Reið­höll Harð­ar, Varmár­bökk­um.

Sýn­ing­in er að­eins 60 mín. hvor og er frítt inn fyr­ir alla.

For­eldr­ar hvatt­ir til að koma með nem­end­um og eiga skemmti­lega kvöld­stund sam­an.

Tengt efni

  • Mos­fell­ing­ur tvö­fald­ur heims­meist­ari

    Bene­dikt Ólafs­son 19 ára Mos­fell­ing­ur var val­inn úr stór­um hópi Lands­liðs Ís­lands í hestaí­þrótt­um til að taka þátt í Heims­meist­ara­móti ís­lenska hests­ins sem fram fór í Hollandi í sum­ar.

  • For­eldra­fund­ur í kvöld

    Fræðslu og frí­stunda­við Mos­fells­bæj­ar stend­ur fyr­ir for­eldra­fundi í kvöld, þriðju­dag 22. ág­úst. Fund­ur­inn hefst kl. 17:30 og er hald­inn á Teams.

  • Frí­stunda­á­vís­un hækk­ar

    Þann 15. ág­úst hófst nýtt tíma­bil frí­stunda­á­vís­un­ar í Mos­fells­bæ.