Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. mars 2014

    Síð­asta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu, mið­viku­dag­inn 26. mars klukk­an 20:00 í Lista­sal. Að þessu sinni er fjallað um hvern­ig hægt er að stuðla að sterkri sjálfs­mynd barna og ung­linga. Rætt verð­ur um mik­il­vægi sterkr­ar sjálfs­mynd­ar og hvern­ig sjálfs­mynd þró­ast.

    Síð­asta opna hús vetr­ar­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 26. mars klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar

    Eins fram hef­ur kom­ið, hef­ur í vet­ur ver­ið lögð áhersla á hag­nýt ráð varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga.
    Ráð sem for­eldr­ar, systkin, amma og afi, þjálf­ar­ar, kenn­ar­ar og all­ir þeir sem koma að upp­vexti barna og ung­linga geta nýtt sér.

    Að þessu sinni munu sál­fræð­ing­arn­ir Anna Sig­ríð­ur Jök­uls­dótt­ir og María Hrönn Nikulás­dótt­ir, fjalla um hvern­ig hægt er að stuðla að sterkri sjálfs­mynd barna og ung­linga.

    Rætt verð­ur um mik­il­vægi sterkr­ar sjálfs­mynd­ar og hvern­ig sjálfs­mynd þró­ast.

    Far­ið verð­ur yfir helstu áhrifa­þætti á sjálfs­mynd og hvaða ráð­um for­eldr­ar, ætt­ingj­ar, starfs­menn leik- og grunn­skóla og að­r­ir geta breitt til að styrkja sjálfs­mynd barna og ung­menna.

    Sjá aug­lýs­ingu á .pdf formi sem hægt er að prenta út

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00