Kærleiksvikan framundan 12.-19. febrúar
Kærleiksvika verður nú haldin í þriðja sinn 12.-19. febrúar en eins og áður verður kærleikurinn ofar öllu hér í Mosfellsbæ. Markmið vikunnar er að hver einasti bæjarbúi finni fyrir kærleik í sinn garð og gefi af sér kærleik. Þetta gæti falist í hrósi, faðmi, brosi, fallegum skilaboðum eða einhverju öðru uppbyggilegu og skemmtilegu. Skipulögð hefur verið fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna alla vikuna.
Dagur leikskólans er í dag
Dagur leikskólans er í dag, 6. febrúar. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Tilgangurinn er að auka jákvæða umræðu
Fjárframlög til lista- og menningarstarfsemi 2012
Menningarmálanefnd auglýsir eftir aðilum sem óska eftir fjárframlögum frá nefndinni vegna listviðburða og menningarmála árið 2012.
Lokað verður vegna vegaframkvæmda í Mosfellsbæ
Ný gjaldskrá hjá Strætó tekur gildi 1. febrúar 2012
Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum 16. desember síðastliðinn að hækka gjaldskrá sína.
Asahláku spáð um helgina – Sandur í Þjónustustöð
Spáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum.
Kærleiksvika í Mosfellsbæ verður haldin í þriðja sinn 12.- 19. febrúar 2012
Fyrirlestraröð - Börn og næring
Heilsu- og lífsstílsklúbbnum í Mosfellsbæ heldur sinn fyrsta fyrirlestur af 12 á Heilsuári 2012 í Mosfellsbæ. Markmið klúbbsins er að fræða og ræða málefni sem tengjast fjölskyldum og heilbrigðu líferni og hvað við sjálf getum gert til að gera samfélagið okkar enn betra til að búa í. Heilsu- og lífsstílsklúbburinn í Mosfellsbæ hvetur Mosfellinga og nærsveitarmenn til að koma og taka þátt í líflegum og fræðandi fyrirlestri um börn og næringu mánudagskvöldið 30.janúar kl.20. Fyrirlestur þessi er sá fyrsti af 12 á Heilsuári í Mosfellsbæ. AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Lífshlaupið á dagskrá
Hið árlega lýðheilsuátak „Lífshlaupið“ fer nú fram dagana 1.-21. febrúar. Um er að ræða fræðslu- og hvatningarverkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa og eru allir hvattir til að taka þátt.
Opið hús - Föruneyti barnsins
Miðvikudaginn 25. janúar er komið að fyrsta opna húsinu á þessu ári en að þessu sinni verður rætt um föruneyti barnsins. Hlutverk okkar er ekki aðeins að vernda barnið heldur að efla því þor,
Samstarfssamningur milli RannUng og sveitarfélaga undirritaður
Bæjarstjórar í sveitarfélögunum í Kraganum, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi og Seltjarnarnesi ásamt forstöðumanni Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna, RannUng, við Háskóla Íslands, undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum sveitarfélagana.
Vefur Mosfellsbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga
Miðvikudaginn 18. janúar voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga.
Úrslit um kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2011
Kjör íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar fór fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í gærkvöld.
Tilnefningar til verðlauna á Uppskeruhátíð íþrótta- og tómstundasviðs Mosfellsbæjar
Hestamannafélagið Hörður átti glæsilegan hóp verðlaunahafa á hátíðinni.
Kjör íþróttamanna Mosfellsbæjar 2011
Fimmtudaginn 19. janúar nk. kl. 20 verður haldið hóf í Íþróttamiðstöðinni að Varmá þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls- og konu Mosfellsbæjar árið 2011. Við sama tilefni er þeim einstaklingum sem hafa orðið Íslands
Framkvæmdir við göngu- og hjólreiðastíg
Nú standa yfir framkvæmdir við göngu- og hjólreiðastíg meðfram Vesturlandsvegi. Vinnuvélar eru nú að störfum á horni Vesturlandsvegar og Skarhólabrautar við Hlíðartúnshverfi þar sem unnið er að fyrsta hluta stígsins.Um er að ræða samgöngustíg sem tengja mun núverandi stígakerfi í Mosfellsbæ við stígakerfi Reykjavíkur.
Hanna Símonarsdóttir valin Mosfellingur ársins 2011
Fótboltamamman og athafnakonan Hanna Símonardóttir hefur verið valin Mosfellingur ársins 2011 af bæjarblaðinu Mosfellingi.
Asahláku spáð um helgina
Spáð er asahláku um helgina og þar sem mikill snjór og klaki er í bænum er hætta á vatnstjónum og hálkuslysum.
Mosfellsbær kemur vel út í árlegri könnun Capacent 2011
Mosfellsbær hirðir jólatré 9. og 10. janúar 2012
Starfsmenn þjónustustöðvar Mosfellsbæjar munu, eins og undanfarin ár, aðstoða bæjarbúa við að fjarlægja jólatré sín, og verða þau hirt dagana 9. og 10. janúar.