Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. janúar 2012

    þjónustukönnun 2011

    Í Mos­fellsb&ael­ig; eru 93% íbúa án&ael­ig;gðir með Mos­fellsb&ael­ig; sem stað til að búa á. Þetta kem­ur fram í árlegri þjónust­ukönnun sem Capacent ger­ir meðal sveit­arfélaga. Um 90% b&ael­ig;jarbúa eru án&ael­ig;gðir með aðstöðu til íþróttaiðkun­ar. Þegar kem­ur að skipu­lagsmálun­um er Mos­fellsb&ael­ig;r í öðru s&ael­ig;ti meðal sveit­arfélaga.Al­menn án&ael­ig;gja er með skólana en um 80% íbúa eru án&ael­ig;gðir með leik- og grunnskóla b&ael­ig;jarins.

    þjónustukönnun 2011Mos­fellsb&ael­ig;r kem­ur vel út í árlegri könnun Capacent

    Mos­fell­ing­ar án&ael­ig;gðir með b&ael­ig;inn sinn.

    Í Mos­fellsb&ael­ig; eru 93% íbúa án&ael­ig;gðir með Mos­fellsb&ael­ig; sem stað til að búa á. Þetta kem­ur fram í árlegri þjónust­ukönnun sem Capacent ger­ir meðal sveit­arfélaga. B&ael­ig;rinn f&ael­ig;r eink­un­ina 4,4 af 5 möguleg­um og er með þriðju h&ael­ig;stu ein­kunn­ina af sveit­arfélögum í land­inu. Í Mos­fellsb&ael­ig; var úrtakið 452 manns og var svar­hlut­fall um 60%.

     

    Mik­il án&ael­ig;gja með aðstöðu til íþróttaiðkun­ar.

    Sam­kv&ael­ig;mt könn­un­inni eru um 90% b&ael­ig;jarbúa án&ael­ig;gðir með aðstöðu til íþróttaiðkun­ar er Mos­fellsb&ael­ig;r þar í fjórða s&ael­ig;ti meðal sveit­arfélaga. Þegar kem­ur að skipu­lagsmálun­um er Mos­fellsb&ael­ig;r í öðru s&ael­ig;ti meðal sveit­arfélaga en þar eru hlutföllin töluvert l&ael­ig;gri, 63% b&ael­ig;jarbúa eru án&ael­ig;gðir með þau mál hér og 12,4% óán&ael­ig;gðir.

    Al­menn án&ael­ig;gja með skólana.

    Um 80% íbúa eru án&ael­ig;gðir með leik- og grunnskóla b&ael­ig;jarins og erum við þar í 5. s&ael­ig;ti meðal sveit­arfélaga.

    Har­ald­ur Sverris­son b&ael­ig;jarstjóri seg­ist mjög án&ael­ig;gður með útkomu Mos­fellsb&ael­ig;jar í könn­un­inni. „Það er án&ael­ig;gju­legt hvað b&ael­ig;rinn kem­ur alltaf vel út úr þessu mati. Hér finnst fólki greini­lega gott að búa og er það ein­mitt mark­miðið. Hins­veg­ar verðum við líka að horfa á það sem við get­um b&ael­ig;tt okk­ur í, við dölum t.d. aðeins í einkunn hvað varðar þjónustu við barnafjölskyld­ur sem er örugg­lega af­leiðing að þeim ráðstöfun­um sem grípa hef­ur þurft til í kjölfar hruns­ins og við þurf­um að huga að þessu. Við h&ael­ig;kkum hins­veg­ar töluvert í einkunn varðandi þjónustu við eldri borg­ara og greini­legt er að það sem verið er að gera í þeim málaflokki, bygg­ing hjúkrun­ar­heim­il­is og þjónust­umiðstöðvar á Hlaðhömrum, m&ael­ig;list vel fyr­ir,“ seg­ir Har­ald­ur b&ael­ig;jarstjóri.

    könnun 2011

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00