Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. janúar 2012

    Samgonguvika_2009 097Nú standa yfir fram­kv&ael­ig;mdir við göngu- og hjólreiðastíg meðfram Vest­ur­lands­vegi.  Vinn­uvélar eru nú að störfum á horni Vest­ur­lands­veg­ar og Skarhólabraut­ar við Hlíðartúns­hverfi þar sem unnið er að fyrsta hluta stígs­ins.
    Um er að r&ael­ig;ða samgöng­ustíg sem tengja mun núver­andi stíga­kerfi í Mos­fellsb&ael­ig; við stíga­kerfi Reykjavíkur.

    Samgonguvika_2009 097Nú standa yfir fram­kv&ael­ig;mdir við göngu- og hjólreiðastíg meðfram Vest­ur­lands­vegi.  Vinn­uvélar eru nú að störfum á horni Vest­ur­lands­veg­ar og Skarhólabraut­ar við Hlíðartúns­hverfi þar sem unnið er að fyrsta hluta stígs­ins.
    Um er að r&ael­ig;ða samgöng­ustíg sem tengja mun núver­andi stíga­kerfi í Mos­fellsb&ael­ig; við stíga­kerfi Reykjavíkur.  Möguleik­ar hjólreiðamanna að kom­ast beina leið milli sveit­arfélag­anna verða því betri en verið hef­ur.
    Nýi hjóla- og göng­ustígur­inn mun liggja sunn­an og aust­an Vest­ur­lands­veg­ar frá Hlíðartúns­hverfi í Mos­fellsb&ael­ig;, gegn­um skógr&ael­ig;kt­arsv&ael­ig;ði Mos­fell­inga við Hamrahlíð, og fyr­ir­hugað að hann teng­ist stígum í Úlfars­fells­hverfi í Reykjavík við bygg­ingu Bauhaus.   Stígur­inn mun opna fyr­ir betri möguleika á að nota reiðhjól sem samgöngumáta fyr­ir þá sem vilja kom­ast sem greiðast milli Mos­fellsb&ael­ig;jar og Reykjavíkur.   Auk þess mun gerð stígs­ins auka aðgengi Mos­fell­inga að skógr&ael­ig;kt­arsv&ael­ig;ðinu við Hamrahlíð til muna.
    Stígur­inn verður hannaður meðal ann­ars með hliðsjón af þörfum hjólreiðamanna og verður um 3 metra breiður og um 2.7 km á lengd.
    Stefnt er að því að fyrri hluti stígs­ins sem n&ael­ig;r að skógr&ael­ig;kt­arsv&ael­ig;ðinu við Hamrahlíð verði tilbúinn sum­arið 2012 og að hann verði full­kláraður sum­arið 2013.
    Von­ast er til að gerð samgöng­ustígs meðfram Vest­ur­lands­vegi muni gera Mos­fell­ing­um og öðrum kleift að nýta sér reiðhjól meira sem samgöngumáta milli sveit­arfélag­anna og auka þann­ig áhersl­ur á vistv&ael­ig;nar samgöngur í sveit­arfélögun­um. Eins og sjá má á meðfylgj­andi yf­ir­lits­mynd mun stígur­inn liggja meðfram Vest­ur­lands­vegi og í jaðri Litlaskógar. Stígur­inn ligg­ur síðan áfram að Hamrahlíðarskógi en þar mun stígur­inn liggja inn í skóginn.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00