Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. janúar 2012

Mið­viku­dag­inn 18. janú­ar voru kynnt­ar nið­ur­stöð­ur á út­tekt á op­in­ber­um vefj­um rík­is og sveit­ar­fé­laga.

Út­tekt­in sem fram­kvæmd er af Deloitte fyr­ir Ský, skýrslu­tækni­fé­lag Ís­lands, ann­að hvert ár er gerð með það að mark­miði að meta gæði vefj­anna, fá yf­ir­lit yfir þjón­ustu sem er í boði og til þess að fylgjast með þró­un og breyt­ing­um. Alls voru  267 vef­ir tekn­ir til skoð­un­ar og þar af voru 70 sveit­ar­fé­lög sem tóku þátt í út­tekt­inni.

Mos­fell­bær var með­al fimm vefja sveit­ar­fé­laga sem til­nefnd­ur var til verð­launa fyr­ir besta vef sveit­ar­fé­lags en einn­ig voru til­nefnd­ir vef­ir Ak­ur­eyr­ar, Garða­bæj­ar, Reykja­vík­ur og Seltjarn­ar­nes. Þess­ir fimm vef­ir þóttu skara framúr sam­kvæmt nið­ur­stöð­um út­tekt­ar Deloitte.

Það var vef­ur Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar sem hreppti við­ur­kenn­ingu fyr­ir að eiga besta sveit­ar­fé­laga­vef­inn.

Vef­ur Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins var kjör­inn besti rík­isvef­ur­inn.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00