Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. janúar 2012

    IMG_4826_MYNDHið árlega lýðheilsuátak „Lífs­hlaupið“  fer nú fram dag­ana 1.-21. febrúar. Um er að r&ael­ig;ða fr&ael­ig;ðslu- og hvatn­ing­ar­verk­efni á veg­um Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands sem höfðar til allra ald­urshópa og eru all­ir hvatt­ir til að taka þátt.

    Lifshlaupid_logoHið árlega lýðheilsuátak „Lífs­hlaupið“  fer nú fram dag­ana 1.-21. febrúar. Um er að r&ael­ig;ða fr&ael­ig;ðslu- og hvatn­ing­ar­verk­efni á veg­um Íþrótta- og Ólympíusam­bands Íslands sem höfðar til allra ald­urshópa og eru all­ir hvatt­ir til að taka þátt. Til­gang­ur verk­efn­is­ins er að hvetja lands­menn til að stunda dag­lega hreyf­ingu, hvort sem er í skipu­lagða líkamsr&ael­ig;kt, skokk, sund, hjólreiðar, rösklega göngu eða aðra krefj­andi hreyf­ingu.

    Boðið er uppá þrjár leiðir til að taka þátt:
     Vinnustaðakeppni milli fyr­irt&ael­ig;kja og stofn­ana
     Hvatn­inga­verk­efni fyr­ir grunnskóla
     Ein­stak­lingskeppni þar sem þátt­tak­end­ur skrá sína dag­legu hreyf­ingu allt árið.

    Rannsóknir sýna að aukin hreyf­ing og útivera skil­ar sér al­mennt í betri líðan og heilsu, auk þess sem hún er yf­ir­leitt hin besta skemmt­un og hluti að lífstíl sem fleiri og fleiri taka þátt í.   Ekki er nauðsyn­legt að stunda skipu­lagða líkamsr&ael­ig;kt, held­ur &ael­ig;ttu all­ir að geta fundið sér hreyf­ingu við sitt h&ael­ig;fi, s.s. við útivist eða bara að ganga til og frá vinnu. Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur tekið þátt í átak­inu und­an­farin ár með mjög góðum árangri og lenti í 13. s&ael­ig;ti af 66 sveit­arfélögum sem tóku þátt á síðasta ári.
    B&ael­ig;jarskrif­stofa Mos­fellsb&ael­ig;jar hef­ur sigrað í sínum flokki í vinnustaðakeppn­inni und­an­farin tvö ár, grunnskólarn­ir í b&ael­ig;num hafa einn­ig staðið sig með stakri prýði í Hvatn­inga­verk­efni grunnskólanna, þar sem Varmárskóli lenti í þriðja s&ael­ig;ti í sínum flokki í fyrra og Lága­fellsskóli hreppti fimmta s&ael­ig;tið.  Starfs­menn stofn­ana og fyr­irt&ael­ig;kja í b&ael­ig;num hafa einn­ig tekið þátt í keppn­inni með góðum árangri. Það er því ljóst að Mos­fell­ing­ar eru vel með á nótun­um þegar kem­ur að því að hreyfa sig.

    Íbúar, fyr­irt&ael­ig;ki og stofn­an­ir í Mos­fellsb&ael­ig; eru hvatt­ir til að taka þátt í þessu skemmti­lega verk­efni.  Í skamm­deg­inu get­ur oft verið erfitt að rífa sig upp úr sófan­um og þ&ael­ig;gind­um heim­il­is­ins, en nú er lag að nýta sér t&ael­ig;kif&ael­ig;rið, reima á sig göng­uskóna og halda af stað í holla og góða hreyf­ingu í skemmti­legri keppni.
    Góða skemmt­un!

    Nánari upplýsing­ar má finna á vefn­um www.lifs­hlaup­id.is

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00