Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. janúar 2012

Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur átti glæsi­leg­an hóp verð­launa­hafa á há­tíð­inni.

Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð­ur átti glæsi­leg­an hóp verð­launa­hafa á Upp­skeru­há­tíð íþrótta- og tóm­stunda­sviðs Mos­fells­bæj­ar þar sem fjór­ir hesta­menn voru til­nefnd­ir til verð­launa við val á íþrótta­manni árs­ins:

  • Anton Hugi Kjart­ans­son
  • Sig­ríð­ur Sjöfn Ingvars­dótt­ir
  • Reyn­ir Örn Pálma­son
  • Harpa Sig­ríð­ur Bjarna­dótt­ir

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00