Hestamannafélagið Hörður átti glæsilegan hóp verðlaunahafa á hátíðinni.
Hestamannafélagið Hörður átti glæsilegan hóp verðlaunahafa á Uppskeruhátíð íþrótta- og tómstundasviðs Mosfellsbæjar þar sem fjórir hestamenn voru tilnefndir til verðlauna við val á íþróttamanni ársins:
- Anton Hugi Kjartansson
- Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir
- Reynir Örn Pálmason
- Harpa Sigríður Bjarnadóttir
Tengt efni
Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2023 heiðrað við hátíðlega athöfn í Hlégarði fimmtudaginn 11. janúar
Tilnefningar voru 21 og eins og áður gafst bæjarbúum kostur á, ásamt íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa úr hópi tilnefndra íþróttafólk ársins 2023. Á sama tíma var þjálfari, lið og sjálfboðaliði ársins heiðruð.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Átta konur og ellefu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023 - Hægt að senda inn tilnefningar til 24. nóvember
Hægt er að senda inn tilnefningar til 24. nóvember.