Öskumistur yfir höfuðborgarsvæðinu
Þar sem aska úr gosinu kom yfir höfuðborgarsvæðið í gærkvöldi er verið að fylgjast mjög vel með svifryksmengun.Fylgst er með ástandinu í samráði við Samhæfingarstöð almannavarna, Umhverfisstofnun, Almannavarna, Slökkvilið höfuðborgarsvæðis og Sóttvarnarlæknis.
Opnun sýningar myndlistarmannanna Lindar Völundardóttur og Marijolijn van der Mej
Föstudaginn 20. maí var opnuð sýning myndlistarmannanna Lindar Völundardóttur og Marijolijn van der Mej, NÚNA, í Listasal Mosfellsbæjar.
Nafnasamkeppni, stefnumótunarfundur og framkvæmdastjóri
Heilsuklasi Mosfellsbæjar var formlega stofnaður í lok apríl og hefur stjórn verið kosin og framkvæmdastjóri ráðinn tímabundið.
Útilistasýning Hlaðhamrabarna á Miðbæjartorgi
Leikskólabörn á Hlaðhömrum hafa skreytt Miðbæjartorgið okkar með ýmsum verkum eftir sig.
Vortónleikar Mosfellskórsins 19. maí 2011
Vortónleikar Mosfellskórsins verða haldnir í Neskirkju kl. 20:00 annað kvöld.
Menningarvor 2011 - Rómantísk tónlist í Bókasafninu í kvöld
Þriðjudaginn 17. maí kl. 20:30 verður þriðja dagskrá Menningarvors.
Vortónleikar Reykjalundarkórsins 19. maí 2011
Vortónleikar Reykjalundarkórsins verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 19. maí kl. 20:30.
Sumarnámskeið barna og unglinga 2011
Í sumar verður mikið framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og unglinga.
Fimleikastrákar í stuði
Nýstofnað drengjalið Fimleikadeildar Aftureldingar kom heim með brons frá Vormóti Fimleikasambands Íslands í 4. flokki.
Vegleg verðlaun í boði fyrir fellaþrennu
Nú stendur yfir heilsuvika í Mosfellsbæ sem lýkur með heilsuhátíð að Varmá á laugardaginn kl. 11-14.
Rekstrarafgangur hjá Mosfellsbæ fyrir fjármagnsliði
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 var kynntur á 558. fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 11. maí 2011 og honum vísað til seinni umræðu sem er fyrirhuguð er 25. maí. Rekstur sveitarfélagsins á árinu 2010 er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins. Rekstrarafgangur af samstæðunni að undanskildum fjármagnsgjöldum var 206 milljónir króna. Fjármagnsgjöld voru um 415 milljónir og er því er rekstrarniðurstaða neikvæð sem nemur 205 milljónum á árinu 2010. Veltufé frá rekstri er jákvætt um 182 milljónir króna. Framlegð er 453 milljónir sem nemur 13,2% af skatttekjum.
Leikskólabörn taka virkan þátt í heilsuviku
Leikskólarnir í Mosfellsbæ hafa tekinn virkan þátt í heilsuvikunni sem nú stendur yfir.
Draugasögur úr sveitinni á Bókasafni Mosfellsbæjar í kvöld kl. 20:30
Í kvöld flytur Leikfélag Mosfellssveitar ásamt Tindatríóinu og Sveini Arnari Sæmundssyni söngvara og píanóleikara draugasögur úr sveitinni.
Átaksstörf fyrir námsfólk sumarið 2011
Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnuna standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga, fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Störfin dreifast um allt land og eru mjög fjölbreytt.
Vortónleikar Listaskóla Mosfellsbæjar 9. - 14. maí 2011
Listaskóli Mosfellsbæjar heldur 8 tónleika í þessari viku.
Heilsuvika í Mosfellsbæ 9. - 14. maí 2011
Mosfellsbær stendur í fjórða sinn fyrir heilsuviku í Mosfellsbæ að vori og verður heilsuvikan í ár haldin dagana 9. – 14 maí.
Vortónleikar Kammerkórs Mosfellsbæjar 8. maí 2011
Vortónleikar Kammerkórs Mosfellsbæjar verða haldnir í Guðríðarkirkju sunnudaginn 8. maí kl. 16:00.
Draugasögur úr sveitinni á Bókasafni Mosfellsbæjar 10. maí kl. 20:30
10. maí flytur Leikfélag Mosfellssveitar ásamt Tindatríóinu og Sveini Arnari Sæmundssyni söngvara og píanóleikara draugasögur úr sveitinni.
Listasalur Mosfellsbæjar opnar fyrir umsóknir fyrir sýningarár 2011-2012
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um sýningarhald í Listasal Mosfellsbæjar á tímabilinu október 2011 – september 2012.Óskað er eftir umsóknum um einka- og samsýningar.
Opnun í Listasal Mosfellsbæjar í dag - 2050
Föstudaginn 6. maí kl. 16 – 18 verður opnuð sýning nemenda í 9. og 10. bekk Varmár- og Lágafellsskóla í Listasal Mosfellsbæjar.