Í sumar verður mikið framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og unglinga.
Íþrótta- og tómstundaskóli Mosfellsbæjar (ÍTÓM) Sumarfjör 2011, verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir og tómstundir þar sem allir ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.