Í sumar verður mikið framboð af spennandi afþreyingu fyrir börn og unglinga.
Íþrótta- og tómstundaskóli Mosfellsbæjar (ÍTÓM) Sumarfjör 2011, verður með svipuðu sniði og undanfarin ár. Lögð verður mikil áhersla á útivist og almennar íþróttir og tómstundir þar sem allir ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Tengt efni
Nemendur úr Helgafellsskóla plöntuðu birkiplöntum
Tveir vinabekkir 1.B og 8.B úr Helgafellsskóla plöntuðu birkiplöntum úr Yrkjusjóði nálægt Köldukvísl nýlega.
Frístundaávísun hækkar
Þann 15. ágúst hófst nýtt tímabil frístundaávísunar í Mosfellsbæ.
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.