Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. maí flyt­ur Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar ásamt Tindatríó­inu og Sveini Arn­ari Sæ­munds­syni söngv­ara og pí­anó­leik­ara drauga­sög­ur úr sveit­inni.

Dag­skrá­in hefst klukk­an 20.30 á Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar.

Drauga­sög­ur úr sveit­inni eru hluti af dag­skrá menn­ing­ar­vors Mos­fell­bæj­ar í maí. Menn­ing­ar­vor er nú hald­ið í þriðja sinn. Fjög­ur þriðju­dags­kvöld í maí er boð­ið upp á metn­að­ar­fulla tón­list­ar- og menn­ing­ar­dag­skrá þar sem mos­fellskt lista­fólk kem­ur fram.

Að­gang­ur er ókeyp­is.

Tengt efni

  • Safn­anótt 2023 með pompi og pragt

    Safn­anótt var hald­in há­tíð­leg í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar föstu­dag­inn 3. fe­brú­ar.

  • Vel heppn­að Bók­mennta­hlað­borð eft­ir tveggja ára hlé

    Bók­mennta­hlað­borð Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var hald­ið þriðju­dag­inn 22. nóv­em­ber, eft­ir tveggja ára hlé sök­um Covid-19 heims­far­ald­urs­ins.

  • Gleði­legt sum­ar!

    Breyt­ing hef­ur ver­ið gerð á regl­um um sótt­varn­ir á söfn­um. Nú hafa söfn heim­ild til að taka á móti helm­ingi af há­marks­fjölda gesta.