Vortónleikar Mosfellskórsins verða haldnir í Neskirkju kl. 20:00 annað kvöld.
Að venju er dagskráin létt og skemmtileg.
Kórstjóri er Vilberg Viggósson.
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar