Vortónleikar Mosfellskórsins verða haldnir í Neskirkju kl. 20:00 annað kvöld.
Að venju er dagskráin létt og skemmtileg.
Kórstjóri er Vilberg Viggósson.
Tengt efni
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Uppljómað Helgafell á Vetrarhátíð 2025