Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Leik­skól­arn­ir í Mos­fells­bæ hafa tek­inn virk­an þátt í heilsu­vik­unni sem nú stend­ur yfir.

Börn­in á Hlað­hömr­um tóku þátt í stöðv­astuði og tveggja og þriggja ára börn á Hlíð gengu á Lága­fell­ið.

Í dag var mik­ið stuð og fjör í leik­skól­an­um Hlað­hamr­ar þar sem í gangi var svo­kall­að stöðv­ast­uð. Að þessu sinni voru all­ar stöðv­arn­ar ut­an­dyra bæði inna leik­skóla­lóð­inni og fyr­ir utan hana. Dæmi um þær stöðv­ar sem voru sett­ar upp er fjall­ganga, göngu­ferð, úti­leik­ir, sullst­uð, útil­ista­verka­gerð. Einnig var far­in könn­un­ar­ferð í holt­ið, far­ið var í sum­ar­leiki, leik­ið með fall­hlíf og tjöld, smíð­ar og bygg­ing­ar­stöð.

Tengt efni