Leikskólabörn á Hlaðhömrum hafa skreytt Miðbæjartorgið okkar með ýmsum verkum eftir sig.
Verkin eru unnin úr verðlausum efnivið og þemað er vorið og tónlist og hafa börnin því meðal annars búið til vindhörpur. Leikskólinn vinnur í anda Reggio-stefnunnar þar er meðal annars lögð áhersla á skapandi hugsun og vinnu með verðlausan efnivið.
Börnin hengdu sjálf upp listaverkin sín í runna umhverfis torgið í dag og voru mjög stolt af afrakstrinum.
Tengt efni
Bréf til foreldra vegna vopnaburðar barna og ungmenna
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar