Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Leik­skóla­börn á Hlað­hömr­um hafa skreytt Mið­bæj­ar­torg­ið okk­ar með ýms­um verk­um eft­ir sig.

Verk­in eru unn­in úr verð­laus­um efni­við og þem­að er vor­ið og tónlist og hafa börn­in því með­al ann­ars búið til vind­hörp­ur. Leik­skól­inn vinn­ur í anda Reggio-stefn­unn­ar þar er með­al ann­ars lögð áhersla á skap­andi hugs­un og  vinnu með verð­laus­an efni­við.

Börn­in hengdu sjálf upp lista­verk­in sín í runna um­hverf­is torg­ið í dag og voru mjög stolt af afrakstr­in­um.

Tengt efni