Mánudaginn 9. maí verða rytmískir tónleikar í Bæjarleikhúsinu kl. 17.00 og klassískir tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Þriðjudaginn 10. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Miðvikudaginn 11. maí eru tóleikar lengra kominna nemenda í Guðríðarkirkju kl. 18.00.
Fimmtudaginn 12. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 17.00 og 18.00.
Laugardaginn 14. maí eru tónleikar strengjadeildar í Lágafellskirkju kl. 12.30 og 13.30.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Dagur Listaskólans 5. mars 2022
Opið hús kl. 11:00-13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3. hæð.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.