Mánudaginn 9. maí verða rytmískir tónleikar í Bæjarleikhúsinu kl. 17.00 og klassískir tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Þriðjudaginn 10. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 18.00.
Miðvikudaginn 11. maí eru tóleikar lengra kominna nemenda í Guðríðarkirkju kl. 18.00.
Fimmtudaginn 12. maí eru tónleikar í Lágafellskirkju kl. 17.00 og 18.00.
Laugardaginn 14. maí eru tónleikar strengjadeildar í Lágafellskirkju kl. 12.30 og 13.30.
Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Tengt efni
Líf og fjör á degi Listaskólans
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.