Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. maí 2011

Lista­skóli Mos­fells­bæj­ar held­ur 8 tón­leika í þess­ari viku.

Mánu­dag­inn 9. maí verða ryt­mísk­ir tón­leik­ar í Bæj­ar­leik­hús­inu kl. 17.00 og klass­ísk­ir tón­leik­ar í Lága­fells­kirkju kl. 18.00.

Þriðju­dag­inn 10. maí eru tón­leik­ar í Lága­fells­kirkju kl. 18.00.

Mið­viku­dag­inn 11. maí eru tó­leik­ar lengra kom­inna nem­enda í Guðríð­ar­kirkju kl. 18.00.

Fimmtu­dag­inn 12. maí eru tón­leik­ar í Lága­fells­kirkju kl. 17.00 og 18.00.

Laug­ar­dag­inn 14. maí eru tón­leik­ar strengja­deild­ar í Lága­fells­kirkju kl. 12.30 og 13.30.

Að­gang­ur er ókeyp­is og all­ir hjart­an­lega vel­komn­ir.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00