Vortónleikar Reykjalundarkórsins verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 19. maí kl. 20:30.
Efnisskráin er fjölbreytt og inniheldur lög úr ýmsum áttum. Einsöngvarar verða Hulda Sif Ólafsdóttir og Ingunn Gyða Hrafnkelsdóttir. Kórstjóri er Íris Erlingsdóttir og píanóleikari Anna Rún Atladóttir.
Miðasala við innganginn.
Allir velkomnir.
Tengt efni
Skapandi umræður á opnum fundi um menningarmál
Um 60 manns tóku þátt í opnum fundi menningar- og lýðræðisnefndar um rými fyrir sköpun og miðlun menningar í Mosfellsbæ sem haldinn var í Hlégarði 28. nóvember.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorgi 2. desember 2023
Tendrun ljósanna á jólatrénu á Miðbæjartorginu hefur um árabil markað upphaf jólahalds í bænum.
Sköpum rými
Opinn fundur menningar- og lýðræðisnefndar um rými fyrir sköpun og miðlun menningar í Mosfellsbæ verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 28. nóvember.