Vortónleikar Reykjalundarkórsins verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 19. maí kl. 20:30.
Efnisskráin er fjölbreytt og inniheldur lög úr ýmsum áttum. Einsöngvarar verða Hulda Sif Ólafsdóttir og Ingunn Gyða Hrafnkelsdóttir. Kórstjóri er Íris Erlingsdóttir og píanóleikari Anna Rún Atladóttir.
Miðasala við innganginn.
Allir velkomnir.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.