Konur sem vilja vera menn með mönnum
Í tilefni af 35 ára afmæli kvennafrídagsins er ekki úr vegi að huga að kvenpersónunum í bókum Halldórs Laxness en Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum, mun stýra verki mánaðarins á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag 31.október
Lyklakippusafn til sýnis í safnaraskápunum í Bókasafninu
Nú er sýning í safnaraskápunum af hluta lyklakippusafns Jóns Inga Hlynssonar.
Hvetur konur til að taka þátt í kvennafrídeginum
Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar hvetur konur til að takaþátt í dagskrá og fundarhöldum vegna Kvennafrídagsins í dag. Í gær voruliðin 35 ár frá kvennafrídeginum 1975, en þá lögðu konur niður vinnu íeinn dag.
Heimsókn frá Svíþjóð, Lettlandi og Litháen
Í þessari viku hafa 28 nemendur og 8 kennarar frá Svíþjóð, Lettlandi ogLitháen verið í heimsókn í Varmárskóla. Þessi lönd taka þátt í NordplusJunior verkefninu „Start with yourself“ og tengjast 10. HMH ískólanum.
Óskað eftir samráði við íbúa um hagræðingartillögur
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar boðar til íbúafundar um fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2011. Fundurinn verður haldinn í Hlégarðiþriðjudagskvöldið 26. október kl. 20-21.30. Markmið fundarins er að fá umræðu meðal íbúa um leiðir til hagræðingar í rekstri Mosfellsbæjar á næsta ári.
21.10.2010: Þrjár deiliskipulagstillögur
Tillaga að breyttri legu aðkomugötu að húsum á Helgafellstorfu, tillaga að deiliskipulagi Lynghóls, frístundalóðar og tillaga að breyttum lóðarmörkum milli Reykjahvols 39 og 41. Athugasemdafrestur til 2. desember 2010,
Árleg heimsókn bæjarráðs í stofnanir 2010
Nú standa yfir árlegar heimsóknir Bæjarráðs Mosfellsbæjar í stofnanir sveitarfélagsins.
Skólahljómsveitin í 3ja sæti á Rás 2
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar lenti í 3ja sæti í úrslitakeppni Rásar 2 sem haldin var vegna 70 ára afmælis John Lennons eins og frægt er orðið.
Betri líðan og bættur árangur - Hlutverk foreldra í aukinni velferð barna í skólum
Miðvikudaginn 20. október er komið að öðru opna húsi vetrarins.
Gospelgleði - Styrktartónleikar fyrir Ásgarð
Tónleikarnir verða í Lágafellsskóla 20. október kl. 20:00.
Ævintýraheimur Múmínálfanna í Kjarna á laugardag
Verkið Hvað býr í pípuhattinum verður sett upp í Kjarna laugardaginn 16. október næstkomandi. Verkið sækir innblástur sinn í sögurnar um Ævintýri Múmínálfanna, hugmyndafræði og hugarheim þeirra.
Afmælistónleikar bæjarlistamanns í Langholtskirkju
Í tilefni af sextugsafmæli Sigurðar Ingva Snorrasonar klarinettuleikara og bæjarlistamanns Mosfellsbæjar 2009 verða haldnir tónleikar íLangholtskirkju fimmtudaginn 14. október.
Skólahljómsveitin á RÁS 2
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er komin í 12 laga úrslitakeppni á Rás 2. Tilefnið er að John Lennon hefði orðið 70 ára núna 9. október og var efnt til keppni um flutning á einhverju lagi Lennons.
Vistvernd í verki í Mosfellsbæ
Eru orkureikningarnir of háir? Er of flókið að flokka sorp? Vistvernd í verki kann ráð við þessu og hjálpar þér að taka á málunum. Fyrsti visthópur vetrarins fer af í Mosfellsbæ 12. október nk. Hópurinn hittist í sex skipti á 2-3 mánaða tímabili og miðast þátttaka við 5-8 manns.
Nýtt göngu- og hjólastígakort og skilti
Mosfellsbær hefur gefið út nýtt göngu- og hjólastígakort sem sýnir samgöngu- og útivistarstíga í Mosfellsbæ og tengingu þeirra við stígakerfi annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Ásgarður hlýtur jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2010
Ásgarður handverkstæði hefur hlotið jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar 2010 fyrir að vinna ötullega að jafnréttismálum þannig að allir geti tekið þátt í starfseminni á jafnræðisgrundvelli, óháð kyni, fötlun eða öðru.