Mánudaginn 28. október sl. var haldinn kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis. Haldnar voru fjórar kynningar og að þeim loknum voru umræður um málin.
Mánudaginn 28. október sl. var haldinn kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis. Haldnar voru fjórar kynningar og að þeim loknum voru umræður um málin.
Ólafur Melsted
Skipulagsfulltrúi
Tengt efni
Breyting á deiliskipulagi Helgafellshverfis: Ný grenndarstöð við Vefarastræti
Grenndarkynning á umsókn um byggingaleyfi – Hjarðarland 1
Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar þann 28. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, umsókn eigenda Hjarðarlands 1, Mosfellsbæ.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leirvogstungu – Laxatunga 43
Á fundi Skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 11. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxatungu 43.