Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
24. febrúar 2020

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, skv. 1. mgr. 43. gr. Skipu­lagslaga nr. 123/2010.

Breyt­ing­in fel­ur í sér auka mögu­leik­an á því að nýta bet­ur nú­ver­andi hest­húsa­hverfi og fjölga því lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um um níu. Þétt­ing­in er bæði inn­an svæð­is sem og í jaðri þess. Þessu fylg­ir síð­an færsla, hliðr­un og við­bæt­ur vega, reiðstíga og að­bún­að­ar á svæð­inu til að bæta að­gengi og auka um­ferðarör­yggi.

Um er að ræða færslu skipu­lags­marka til suð-aust­urs og stækk­ar því svæð­ið úr 16,21 ha. Í 16,24 ha. Fjölg­un hest­húsa nem­ur 1.626 m2 í heild­ina sem gæti ver­ið aukn­ing um 275 hesta yfir vor­mán­uð­ina. Svæð­ið er opið svæði á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.

Til­lag­an verð­ur til sýn­is í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, frá 24. fe­brú­ar 2020 til og með 10. apríl 2020, svo þeir sem þess óska geta kynnt sér til­lög­una og gert við hana at­huga­semd­ir.

At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bær, eða í tölvu­pósti til und­ir­rit­aðs eigi síð­ar en 10. apríl 2020.

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni