Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. október 2024

Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu loka­húss vatns­veitu­kerf­is sem stað­sett verð­ur í Víði­teig hef­ur ver­ið und­ir­rit­að­ur við fyr­ir­tæk­ið Stétta­fé­lag­ið ehf. Hlut­verk húss­ins er að miðla vatni frá nýj­um vatnstanki og jafna þrýst­ing sem gæti ann­ars orð­ið of hár án þrýsti­jöfn­un­ar. Verk­ið er mik­il­væg­ur áfangi í upp­bygg­ingu vatns­veitu­kerf­is

Mos­fells­bæj­ar og mun upp­bygg­ing loka­húss­ins einn­ig bæta að­gengi slökkvi­liðs að vatni við sín störf ef um stór­bruna er að ræða í t.d. iðn­að­ar­hús­næði í ná­lægð við loka­hús­ið.

Stefnt er á að fram­kvæmd­ir hefj­ist á næstu dög­um og að loka­hús­ið verði til­bú­ið í lok ág­úst 2025.

Við­stödd und­ir­rit­un:
Elv­ar Her­manns­son – Fram­kvæmda­stjóri Stétta­fé­lags­ins ehf
Regína Ás­valds­dótt­ir – Bæj­ar­stóri Mos­fells­bæj­ar
Erna Rós Braga­dótt­ir – Verk­efna­stjóri
Ósk­ar Gísli Sveins­son – Deild­ar­stjóri eigna­sjóðs

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00