Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. október 2024 kl. 17:00,
í Hlégarði


Fundinn sátu

  • Sævar Birgisson (SB) formaður
  • Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) varamaður
  • Guðfinna Birta Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) skrifstofa umbóta og þróunar

Fundargerð ritaði

Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Skrifstofustjóri umbóta og þróunar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Áfanga­stað­ur­inn Ála­fosskvos - þró­un­ar­verk­efni í sam­vinnu við Mark­aðs­stofu höf­uð­borga­svæð­is­ins 2024202402041

    Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins kynnir niðurstöður á greiningu á áfangastaðnum Álafosskvos fyrir fulltrúum atvinnu- og nýsköpunarnefndar og gestum á opnum fundi.

    At­vinnu- og ný­sköp­un­ar­nefnd þakk­ar Mark­aðs­stof­unni fyr­ir ít­ar­lega og góða kynn­ingu á grein­ing­unni á Áfanga­staðn­um Ála­fosskvos. Nefnd­in þakk­ar jafn­framt áhuga­söm­um hag­að­il­um og íbú­um fyr­ir kom­una og þátt­tök­una á fund­in­um

    Gestir
    • María Hjálmarsdóttir
    • Inga Hlín Pálsdóttir
Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25