14. október 2024 kl. 17:00,
í Hlégarði
Fundinn sátu
- Sævar Birgisson (SB) formaður
- Davíð Örn Guðnason (DÖG) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
- Hilmar Stefánsson (HS) aðalmaður
- Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) varamaður
- Guðfinna Birta Valgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir (ÓDÁ) skrifstofa umbóta og þróunar
Fundargerð ritaði
Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir Skrifstofustjóri umbóta og þróunar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Áfangastaðurinn Álafosskvos - þróunarverkefni í samvinnu við Markaðsstofu höfuðborgasvæðisins 2024202402041
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins kynnir niðurstöður á greiningu á áfangastaðnum Álafosskvos fyrir fulltrúum atvinnu- og nýsköpunarnefndar og gestum á opnum fundi.
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd þakkar Markaðsstofunni fyrir ítarlega og góða kynningu á greiningunni á Áfangastaðnum Álafosskvos. Nefndin þakkar jafnframt áhugasömum hagaðilum og íbúum fyrir komuna og þátttökuna á fundinum
Gestir
- María Hjálmarsdóttir
- Inga Hlín Pálsdóttir