Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Heim­il­iss­orp er sótt að jafn­aði á tíu daga fresti og papp­írstunn­ur eru tæmd­ar þriðju hverja viku.

Sorp­hirðu­da­ga­tal

Verk­tak­ar sjá um sorp­hirðu á heim­il­iss­orpi í Mos­fells­bæ. Með­höndl­un sorps­ins er á veg­um Sorpu bs.


Þjón­usta

  • Gleymd­ist að tæma sorptunnu skv. sorp­hirðu­da­ga­tali?
  • Vant­ar lok eða tappa á sorptunnu?
  • Þarf að panta auka sorptunnu?*

*Kostn­að­ur fyr­ir hverja auka sorptunnu er kr. 49.000 og kr. 98.000 fyr­ir gám.

Sendu inn ábend­ingu í gegn­um ábend­inga­kerfi Mos­fells­bæj­ar.


Gjald­skrá


Hverju á að henda í hvaða tunnu?

Við öll heim­ili eru tvenns kon­ar sorptunn­ur, grá fyr­ir al­mennt sorp og plast og blá fyr­ir papp­írs- og pappa­úr­gang.


Grennd­argám­ar

  • Bo­ga­tangi
  • Langi­tangi
  • Skeið­holt
  • Dælu­stöðv­arveg­ur

Út­víkk­un og end­ur­skoð­un á grennd­argáma­kerf­inu er stöð­ugt í gangi.

Vin­sam­lega at­hug­ið að raf­hlöð­um, raf­tækj­um og spilli­efn­um skal skil­að á næstu end­ur­vinnslu­stöð.


Rusladall­ar

Um 80 rusladall­ar eru stað­sett­ir á opn­um svæð­um og við göngu­leið­ir í Mos­fells­bæ. Þeir eru tæmd­ir og yf­ir­farn­ir í hverri viku, á mánu­dög­um og föstu­dög­um.


Regl­ur og sam­þykkt­ir