18. október 2024 kl. 09:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Þór Sigurþórsson
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Engjavegur 6-8 6R - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202408065
Ævar Örn Jósepsson Engjavegi 8 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri viðbyggingu á einni hæð við parhús nr. 8 á lóðinni Engjavegur nr. 6-8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun er í samræmi við deiliskipulagsbreytingu sem tók gildi 13. mars 2024. Stækkun: Íbúð 92,1 m², 316,2 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
2. Hrafnshöfði 7 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2202409470
Rafn Jóhannesson Hrafnshöfða 7 sækir um leyfi til breytinga á innra skipulagi raðhúss og notkunar bílgeymslu, sem breytist í íbúðarrými, á lóðinni Hrafnshöfði nr. 7 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
3. Laxatunga 43 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 2,202401257
Durgur ehf. Laxatungu 41 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Laxatunga nr. 43 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 241,0 m², bílgeymsla 39,4 m², 737,6 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
4. Víðiteigur, Lokahús, umsókn um byggingarleyfi202410380
Mosfellsbær Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu lokahús á lóðinni Víðiteigur nr. 44 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 35,3 m², 154,4 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.
5. Varmaland 123809 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1202410277
Veitur ohf. Bæjarhálsi 1 Reykjavík sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum dreifistöð á lóðinni Varmaland L123809 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 7,5 m², 21,8 m³.
Samþykkt. Niðurstaða afgreiðslufundar felur í sér samþykkt byggingaráforma í samræmi við 11. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en byggingarfulltrúi hefur gefið út byggingarleyfi í samræmi við 13. gr. laga um mannvirki nr. 160 / 2010.