Mál númer 2020081051
- 25. október 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #837
Kynning á verkefninu Barnvænt sveitarfélag
Afgreiðsla 67. fundar ungmennaráðs samþykkt á 837. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 18. október 2023
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #67
Kynning á verkefninu Barnvænt sveitarfélag
Hugrún Ósk verkefnastjóri Barnvæns sveitarfélags í Mosfellsbæ kom á fund ráðsins og kynnti verkefnið Barnvænt sveitarfélag. Hún sagði frá verkefninu, hvað búið er að gera og hvað væri næst á dagskrá. Áfram er beðið um að 4 úr Ungmennaráði sitji í stýrihóp verkefnisins. Starfsmenn koma þeim nöfnum til verkefnastjóra um leið og ákveðið hefur verið hverjir taka það verkefni að sér.
- 13. september 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #834
Barna og ungmennaþing - kynnig á niðurstöðum
Fundargerð 66. fundar ungmennaráðs samþykkt á 834. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 6. september 2023
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #66
Barna og ungmennaþing - kynnig á niðurstöðum
Fulltrúar í ungmennaráði fóru yfir helstu niðurstöður af barna- og ungmennaþingi sem fram fór 13. apríl 2023. Jafnframt var farið yfir áhersluatriði sem komu fram í borðavinnu og spurningum sem beint var til bæjarstjóra í lok þingsins. Bæjarfulltrúar lögðu fram spurningar og umræður fóru fram um einstök atriði. Þá var upplýst um næstu skref í innleiðingu verkefnis um barnvænt sveitarfélag.
Rætt var að niðurstöðurnar verði kynntar fyrir fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd. - 27. október 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1554
Tillaga um breytingar á skipan stýrihóps um innleiðingu á verkefninu barnvænt samfélag og útgáfu nýs erindisbréfs.
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Tillaga um breytingar á skipan stýrihóps um innleiðingu á verkefninu barnvænt samfélag og útgáfu nýs erindisbréfs.
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 26. október 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #814
Tillaga um breytingar á skipan stýrihóps um innleiðingu á verkefninu barnvænt samfélag og útgáfu nýs erindisbréfs.
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 20. október 2022
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1553
Tillaga um breytingar á skipan stýrihóps um innleiðingu á verkefninu barnvænt samfélag og útgáfu nýs erindisbréfs.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum fyrirliggjandi tillögu að nýju erindisbréfi stýrihópsins. Bæjarráð samþykkir jafnframt að skipa í stýrihópinn Önnu Sigríði Guðnadóttur, bæjarfulltrúa S lista sem jafnframt verði formaður og Jönu Katrínu Knútsdóttur, bæjarfulltrúa D lista.
- 29. júní 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #808
Minnisblað verkefnisstjóra barnvæns sveitarfélags um stöðu verkefnisins.
Afgreiðsla 27. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 808. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. júní 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #27
Minnisblað verkefnisstjóra barnvæns sveitarfélags um stöðu verkefnisins.
Lagt fram.
- 4. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #804
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Afgreiðsla 318. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 804. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. maí 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #804
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Afgreiðsla 405. fundar fræðslunefndar samþykkt á 804. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 27. apríl 2022
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #405
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Lagt fram til kynningar.
- 20. apríl 2022
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #803
Kynning á stöðu vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag.
Afgreiðsla 26. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 803. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. apríl 2022
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #318
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Lagt fram til kynningar.
- 7. apríl 2022
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #26
Kynning á stöðu vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fyrir kynninguna á stöðu verkefnisins og lýsir yfir ánægju með framgang þess.
- 8. desember 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #795
Kynning á verkefninu Mosfellsbær barnvænt sveitafélag
Afgreiðsla 60. fundar ungmennaráðs samþykkt á 795. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 25. nóvember 2021
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #60
Kynning á verkefninu Mosfellsbær barnvænt sveitafélag
Á fundinn mætti Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir sérfræðinur í Mannauðsdeild. Verkefnið barnvænt sveitafélag kynnt fyrir ungmennáráði. Hópurinn er mjög spenntur fyrir verkefninu og hlakkar til að fá að vinna að verkefninu.
- 27. október 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #792
Umræða um stöðu vinnu við verkefnið barnvæn sveitarfélög.
Afgreiðsla 22. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 792. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. október 2021
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #22
Umræða um stöðu vinnu við verkefnið barnvæn sveitarfélög.
Lagt fram.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Tillaga að skipun og verkefnum stýrihóps um Mosfellsbæ sem barnvænt sveitarfélag.
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 10. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #778
Tillaga að skipun og verkefnum stýrihóps um Mosfellsbæ sem barnvænt sveitarfélag.
Afgreiðsla 1479. fundar bæjarráðs samþykkt á 778. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. mars 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1479
Tillaga að skipun og verkefnum stýrihóps um Mosfellsbæ sem barnvænt sveitarfélag.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum fyrirliggjandi erindisbréf í stýrihóp verkefnisins Barnvæn sveitarfélög. Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum að tilnefna Kolbrúnu G. Þorsteinsdóttur, formann fræðslunefndar og bæjarfulltrúa D-lista, og Önnu Sigríði Guðnadóttur, bæjarfulltrúa S-lista, í stýrihópinn.
- 10. febrúar 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #776
Ritað hefur verið undir samstarfssamning við félagasmálaráðuneytið og Unicef. Kynning á efni samningsins og umræður um næstu skref.
Afgreiðsla 1475. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 776. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. febrúar 2021
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #16
Ritað hefur verið undir samstarfssamning við félagasmálaráðuneytið og Unicef. Kynning á efni samningsins og umræður um næstu skref.
Lagt fram.
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Mosfellsbær barnvænt Sveitarfélag - Ungmennaráð var boðað á fund Lýðræðis- og mannréttindanenfdar 29.okt og fékk kynningu á verkefninu.
Afgreiðsla 57. fundar ungmennaráðs samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög fyrir ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 14. fundar lýðræðis-og mannréttindanefdar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #771
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög fyrir ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 14. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 771. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. nóvember 2020
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #57
Mosfellsbær barnvænt Sveitarfélag - Ungmennaráð var boðað á fund Lýðræðis- og mannréttindanenfdar 29.okt og fékk kynningu á verkefninu.
Lagt fram og kynnt. Ungmennaráðinu finnst verkefnið mjög spennandi, og eru ávalt hlynnt öllum verkefnum sem að styrkja rödd unga fólksins. Ráðið mun á næstu dögum kynna sér enn betur barnasáttmálann og vinna í því að kynna hann fyrir ungmennum Mosfellsbæjar.
- 29. október 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #14
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög fyrir ungmennaráði Mosfellsbæjar.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fulltrúum Unicef fyrir kynninguna á verkefninu barnvæn sveitarfélög og ungmennaráði Mosfellsbæjar fyrir komuna og hlakkar til samstarfsins við þau við að innleiða barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Mosfellsbæ.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Afgreiðsla 11. fundar lýðræðis- og mannréttindanefndar samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. september 2020
Lýðræðis- og mannréttindanefnd #11
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fyrir kynningu á verkefninu barnvæn sveitarfélög og styður eindregið áform Mosfellsbæjar um að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með þátttöku í verkefninu barnvæn sveitarfélög.