19. apríl 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
- Harpa Lilja Júníusdóttir (HLJ) varaformaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Davíð Örn Guðnason (DÖG) varamaður
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir fjölskyldusvið
- Kristbjörg Hjaltadóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Sigurbjörg Fjölnisdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur fjölskyldusviðs202006316
Lykiltölur fjölskyldunefndar jan-mars 2022 lagðar fyrir.
Lykiltölur lagðar fram og ræddar.
2. Reglur um stuðnings- og stoðþjónustu í Mosfellsbæ202003246
Reglur Mosfellbæjar um stuðningsþjónustu lagðar fyrir til samþykktar.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar samþykkir með fjórum atkvæðum framanlögð drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu.
3. Reglur um stuðnings- og stoðþjónustu í Mosfellsbæ202003246
Reglur Mosfellsbæjar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir lagaðar fyrir til samþykktar.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar samþykkir með fjórum atkvæðum framanlögð drög að reglum Mosfellsbæjar um stoðþjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
4. Reglur um úthlutun í frístundaklúbbinn Úlfinn202204299
Reglur um úthlutun frístundaþjónustu fyrir fötluð börn, Úlfinn, lagðar fyrir til samþykktar.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar samþykkir með fjórum atkvæðum framanlögð drög að reglum Mosfellsbæjar um úthlutun frístundaþjónustu fyrir fötluð börn, Úlfinn.
5. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Lagt fram til kynningar.
Fundargerð
6. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1543202204017F