26. október 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1552202210006F
Fundargerð 1552. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Áskorun stjórnar Félags atvinnurekenda til sveitarfélaga 202206013
Sameiginleg áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landsambandi eldri borgara varðandi álagningu fasteignagjalda. Frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Græni stígurinn - ályktun samþykkt á aðalfundi 2022 202209405
Erindi Skógræktarfélags Íslands varðandi ályktun aðalfundar 2022 um Græna stíginn. Frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Sveitarfélög, skipulagsáætlanir og framkvæmdaleyfi til skógræktar- ályktun aðalfundar 202209430
Erindi Skógræktarfélags Íslands varðandi ályktun aðalfundar 2022 er varðar skipulagsáætlanir og framkvæmdaleyfi til skógræktar. Frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks 202208758
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Starfshópur um uppbyggingu leikskóla í Mosfellsbæ 202210231
Tillaga um skipan starfshóps sem falið verði að móta tillögur og aðgerðaráætlun til næstu fimm ára um uppbyggingu leikskóla í Mosfellsbæ í samræmi við tillögu að erindisbréfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum. Bæjarfulltrúar D lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
1.6. Ósk um samþykki á ráðstöfun á jörðinni Selvangi 202210096
Ósk um að Mosfellsbær heimili framsal á landinu Selvangi L196450.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Hótel Laxness viðbygging- ósk eftir úthlutun lóðar 202210075
Erindi Hótel Laxness þar sem óskað er úthlutunar lóðar til austurs við núverandi lóð Hótel Laxnes.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun um að beita ekki þvingunarúrræðum við Bergrúnargötu 9 202210142
Kæra til ÚUA varðandi ákvörðun bygginarfulltrúa um að beita ekki þvingunarúrræða við Bergrúnargötu 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Beiðni Veitna varðandi lagningu lagna á lóðinni Háholt 9 202210170
Erindi Veitna þar sem óskað er samþykki á lagningu lagna ásamt ídráttarrörum ásamt uppsetningu á nauðsynlegum búnaði/smádreifistöð á lóðinni Háholti 9.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Varmárbakkar, Endurnýjun umsagnarbeiðni. Hestamannafélagið Hörður 202209310
Umsagnar óskað vegna umsóknar Hestamannafélagsins Harðar á endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir samkomusal í fl. III.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.11. Ungmennaráð og þátttaka barna í starfi sveitarfélaga 202209531
Erindi UNICEF á Íslandi varðandi ungmennaráð og þátttöku barna í starfi sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.12. Frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum - beiðni um umsögn 202210064
Frá nefndarsviði Alþingis varðandi frumvarp til laga um breytingar á skipulagslögum, 144. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.13. Þjóðgarðar og önnur lýst friðsvæði - lykilþættir. Boð um þátttöku í samráði. 202210208
Frá umhverfis, orku og loftslagsráðuneyti kynnt til samráðs mál 188/2022 "Þjóðgarðar og önnur friðlýst svæði - lykilþættir".
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1552. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1553202210016F
Fundargerð 1553. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag 2020081051
Tillaga um breytingar á skipan stýrihóps um innleiðingu á verkefninu barnvænt samfélag og útgáfu nýs erindisbréfs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Stofnun Áfangastaðastofu höfuðborgarsvæðisins 202210265
Erindi frá SSH varðandi stofnun Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Samningur um samráð og samstarf á höfuðborgarsvæðinu um velferðarþjónustu 202210227
Tillaga frá SSH þar sem lagt er til að samningur um samráð og samstarf á höfuðborgarsvæðinu um velferðarþjónustu verði tekinn til efnislegrar umræðu og staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Ósk Golfklúbbs Mosfellsbæjar um viðræður um framtíðarsýn Golfklúbbs Mosfellsbæjar fyrir Hlíðavöll 202109643
Erindi Golfklúbbs Mosfellsbæjar varðandi framtíðar uppbyggingu við Hlíðarvöll.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa D lista:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu þess efnis að bæjarstjóra og fulltrúum af umhverfissviði verði falið að fara í viðræður við fulltrúa Golfklúbbs Mosfellsbæjar og aðra hagaðila um mögulega stækkun golfvallar Mosfellsbæjar í samræmi við framlagt erindi frá Golfklúbbnum.Tillagan samþykkt með 11 atkvæðum.
***
Bókun B, S og C lista:
Bæjarfulltrúar B, S og C lista fallast á tillögu D lista enda er hún að fullu í samræmi við þá vinnu sem þegar er hafin. Eins og bæjarstjóri hefur upplýst þá er nú þegar búið að boða til fundar bæjarstjóra og fulltrúa umhverfissviðs með fulltrúum úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar.***
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.2.5. Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2022 202210220
Erindi frá stjórn orkusveitarfélaga þar sem boðinn er aðgangur að Samtökum orkusveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Varmársvæði 202210199
Tillaga íþrótta- og tómstundanefndar um stofnun starfshóps vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja á Varmársvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa D lista:
Lagt er til að núverandi samstarfshópi Aftureldingar og Mosfellsbæjar verði falið að klára vinnu varðandi heildarsýn og skipulag að uppbyggingu að Varmá. Sú vinna myndi meðal annars felast í því að sjá til þess að allir hagaðilar sem nýta svæðið verði hafðir með í ráðum og að núverandi samþykkt forgangsröðun verði staðfest eða breytt og uppbygging hafin sem allra fyrst.Því er stofnun nýs starfshóps vegna uppbyggingar íþróttamannvirkja á Varmársvæðinu óþörf.
***
Málsmeðferðartillaga bæjarfulltrúa B, S og C lista:
Lagt er til að tillögu D lista verði vísað til umfjöllunar bæjarráðs við ákvörðun um stofnun starfshópsins.Málsmeðferðartillagan var samþykkt með sex atkvæðum bæjarfulltrúa B, C og S lista gegn atkvæðum D og L lista.
***
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Bæjarfulltrúar D og L lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
2.7. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar 202210315
Frá nefndarsviði Alþingis varðandi frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, 44. mál. Umsagnarfrestur til 27. október nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Tillaga til þingsályktunar - endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis. 202210316
Frá nefndarsviði Alþingis, tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 9. mál. Umsagnarfrestur til 27. október nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1553. fundar bæjarráðs samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 231202210008F
Fundargerð 231. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Reiðstígur við Skiphól - ósk um framkvæmdaleyfi 202110425
Erindi barst frá Sæmundi Eiríkssyni, f.h. Hestamannafélagsins Harðar, dags. 25.10.2021, með ósk um framkvæmdaleyfi fyrir reiðstíg meðfram Skiphóli í samræmi við samþykkt deiliskipulag. Framkvæmdin er innan hverfisverndarsvæðis Köldukvíslar og krefst umfjöllunar skipulags- og umhverfisnefndar Mosfellsbæjar. Umhverfisnefnd óskaði á 224. og 225. fundi sínum eftir frekari rökstuðningi á nauðsyn framkvæmdarinnar, nákvæma legu, efnisval og tilhögun framkvæmda. Lögð fram innsend gögn frá hestamannafélaginu Herði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalReiðvegur við Skiphól í Mosfellsbæ.pdfFylgiskjalHestamannafélagið Hörður - Minajstofnun - Skiphóll 26.9.22.pdfFylgiskjalFylgiskjal 4_ Skiphóll reiðgata-0522-L001.pdfFylgiskjalFylgiskjal 3_Varmárbakkar_Skipuhóll_bréfMÍ_07092020.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 _Varmárbakkar_Skipuhóll fornleifaksráning_bréfMí - 07122020.pdfFylgiskjalFylgiskjal 1_Verkefni_2720 Fornleifaskráning.pdfFylgiskjal6 Skiphóll Malarhrúa sem ýtt verður út og tré sem vera fjarlægð vestan við Skiphól.pdfFylgiskjal5 Skiphóll Skiphóll horft í vestur.pdfFylgiskjalReiðleið við Skiphól.pdfFylgiskjalSkiphóll reiðgata-0522-L001.pdfFylgiskjalUmsögn MÍ 5 október 2022 - Reiðvegur við Skiphól.pdf
3.2. Ársfundur náttúruverndarnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar 2022 202210150
Lagðar fram upplýsingar um fyrirhugaðan fund náttúruverndarnefnda sveitarfélaga í Grindavík þann 10. nóvember n.k.
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar er starfandi náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins.
Nánari dagskrá fundarins verður send á nefndarmenn þegar hún liggur fyrir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Laufið - viðurkenning fyrir samfélagslega ábyrg fyrirtæki 202209197
Kynning á starfsemi Laufsins sem býður uppá hagnýt verkfæri til að stuðla að sjálfbærum fyrirtækjarekstri.
Fyrirtækið óskar eftir samstarfi við Mosfellsbæ.
Fulltrúi fyrirtækisins kemur á fundinn og kynnir málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2022-2026 202210155
Lögð fram tillaga að starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar fyrir árið 2022-2026.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 231. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 260202210010F
Fundargerð 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Heimsókn Íþrótta- og tómstundanefndar til íþrótta- og tómstundafélaga haust 2022 202208734
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar heimsækir þau félög í Mosfellsbæ sem gerður hefur verið samningur við varðandi barna og unglingastarf.
16:30- 17:30 Umfa - á skrifstofu félagsins að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Ársyfirlit íþróttamiðstöðva 202210240
Ársyfirlit Íþróttamiðstöðva lagt fram og kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Varmársvæði 202210199
Starfshópur um uppbyggingu íþróttamannvirkja á Varmársvæðinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Fundargerðir samstarfsvettvangs Mosfellsbæjar og Aftureldingar 14.sept.22 og 27.sept.22. lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Erindi frá Motomos vegna uppbyggingar á íþróttasvæði við Tungumela 202210162
Erindi frá Motomos vegna uppbyggingar á íþróttasvæði við Tungumela
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Samstarfssamningar við íþrótta- og tómstundafélög 2022-2024 202203831
Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ
Nú liggja fyrir drög að uppfærðum samning við íþróttafélagið Ösp og Skíðadeild KR - samningarnir eru með sömu breytingum og hækkununm og önnur félög hafa skrifað undir á tímabilinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 260. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 325202210017F
Fundargerð 325. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar til september 2022 lagðar fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Breytt skipulag barnaverndar 202112014
Bókun stjórnar SSH um umdæmisráð barnaverndar höfuðborgarsvæðisins lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Samráðshópur á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu frá 2022 202210206
Drög að samningi fyrir samráðshóp á sviði velferðarmála á höfuðborgarsvæðinu lögð fyrir til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Samþætt þjónusta við börn 202210022
Kynning á framkvæmd og skipulagi Mofellsbæjar á samþættri þjónustu í þágu farsældar barna í samræmi við samnefnd lög nr. 86/2021.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.5. Öldungaráð, störf og verkefni 202210310
Öldungaráð Mosfellsbæjar mætir á fund og kynnir störf og verkefni ráðsins fyrir fjölskyldunefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 325. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 412202210013F
Fundargerð 412. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Klörusjóður 2021 202101462
Kynning á verkefnum sem hlutu styrk úr Klörusjóði 2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar fræðslunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.2. Erindi frá SAMMOS 202208785
Tillaga um aukinn frístundaakstur lögð fram umfjöllunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar fræðslunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar um mötuneytismál í Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar fræðslunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Mælaborð um farsæld barna í Mosfellsbæ 202210276
Mosfellsbær hefur sett sér nýja menntastefnu og mikilvægt er að samhliða henni verði til mælaborð
til að meta ýmsa þætti skóla- og frístundastarfsNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar fræðslunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Starfshópur um uppbyggingu leikskóla í Mosfellsbæ 202210231
Kynning á nýstofnuðum starfshópi um uppbyggingu leikskólamála í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 412. fundar fræðslunefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 574202210015F
Fundargerð 574. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Háeyri 1-2 - breyting á skipulagi 202108920
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu ný tillaga að aðal- deiliskipulagsbreytingu fyrir íbúðarsvæði 330-Íb, Háeyri 1-2, þar sem breyta á tveimur einbýlishúsalóðum í tvær parhúsalóðir, fjórar íbúðir.
Málinu var frestað á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.2. Suðurlandsvegur innan Mosfellsbæjar og Kópavogs - sameiginlegt deiliskipulag 202205199
Skipulagsnefnd samþykkti á 569. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt sameiginlegt deiliskipulag fyrir Suðurlandsveg innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar og Kópavogs. Skipulagssvæðið er 73,6 ha að stærð og 5,7 km að lengd, það skarar sveitarfélagamörk Mosfellsbæjar á tveimur stöðum. Markmið breytingar og tvöföldun Suðurlandsvegar er að bæta samgöngur og umferðaröryggi. Gögnin eru unnin af Eflu verkfræðistofu, greinargerð dags. 30.06.2022.
Skipulagið var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 í Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu, Mosfellingi, á vef og skrifstofum beggja sveitarfélaga. Dreifibréf voru send af hálfu Mosfellsbæjar til nálægra land- og fasteignaeigenda. Haldinn var kynningarfundur skipulagsins að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, þann 21.07.2022. Athugasemdafrestur var frá 26.09.2022 til og með 14.10.2022.
Umsagnir og athugasemdir vegna skipulagsins bárust frá Umhverfisstofnun, dags. 17.10.2022, Landsneti, dags. 14.10.2022, Helga Arnalds og Eliasi Halldóri Bjarnasyni, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Auði Ýr Elísabetardóttur og Marinó Sigurðarssyni, dags. 14.10.2022, Backy Elizabeth Forsytje og Teit Björgvinssyni, dags. 14.10.2022, Claudia Breisprecher, dags. 14.10.2022, Dagný Helgu Ísleifsdóttur og Páli Finnbogasyni, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. landegenda Elliðakots, dags. 14.10.2022, Maren Albertsdóttur f.h. Benedikts Egils Árnasonar, dags. 14.10.2022, Friðleifi Agli Guðmundssyni f.h. Gunnars Haraldssonar og Jónu Margrétar Kristinsdóttur, dags. 14.10.2022 og 13.03.2022, Guðjóni Trausta Árnassyni, dags. 14.10.2022, Helga Magnúsi Valdimarssyni, dags. 14.10.2022, Kerstin Elisabet Andersson, dags. 14.10.2022, Finni Ingimarssyni, dags. 14.10.2022, Pétri Gaut Valgeirssyni og Magneu Tómasdóttur, dags. 14.10.2022, Salbjörgu Ýr Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Sóley Ómarsdóttur, dags. 14.10.2022, Steinari Orra Hannessyni og Claudia Andrea Molina Agulera, dags. 14.10.2022, Haraldi Þór Teitssyni f.h. Teits Jónssonar ehf., dags. 14.10.2022, Viktori Hollanders, dags. 14.10.2022, Arnóri Halldórssyni f.h. Waldorfskólans Lækjarbotnum, dags. 14.10.2022, Þórunni Moa Guðjónsdóttur, dags. 14.10.2022, Elísabetu Heiður Jóhannesdóttur og Karli Magnúsi Bjarnasyni, dags. 13.10.2022, Evu Hrönn Hafsteinsdóttur, dags. 13.10.2022, Eygló Scheving, dags. 13.10.2022, Guðrúnu Arnalds og Loga Vígþórssyni, dags. 13.10.2022, Hafdísi Hrund, dags. 13.10.2022, Marie Luise Alf f.h. stjórnar Ásmegins, dags. 13.10.2022, Thelmu Ágústs, dags. 13.10.2022, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Jóni Bergþóri Egilssyni, dags. 13.10.2022, Veitum ohf., dags. 13.10.2022, Ingibjörgu Ósk Sigurjónsdóttur, Eddu Johnsen, Auði Eysteinsdóttur, Þórlaugu Sæmundsdóttur og Önnu Lísu Jónsdóttur, dags. 13.10.2022, Þórarni V. Þórarinssyni f.h. Egilsdals ehf., dags. 13.10.2022, Dagnýju Ósk Ásgeirsdóttur, dags. 12.10.2022, Halldóri H. Halldórssyni, f.h. Reiðveganefndar Spretts, dags. 12.10.2022, Sonja Bent, dags. 12.10.2022, Ólafi Kr. Guðmundssyni, dags. 12.10.2022, Sæmundi Eiríkssyni f.h. Reiðveganefndar SV-svæðis, dags. 11.10.2022, Brynhildi Stefánsdóttur og Heiðari Heiðarssyni, dags. 09.10.2022, Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, dags. 06.10.2022 og Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 04.10.2022. Minjastofnun Íslands hlaut frest til 21.10.2022. Hjálagðar eru athugasemdir og auglýst skipulagsgögn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalAuglýsing um tillögu skipulags af Mos.is.pdfFylgiskjalSamsettar athugasemdir, ábendingar og umsagnir vegna Suðurlandsvegar.pdfFylgiskjalGreinargerð - Suðurlandsvegur_2022-06-30.pdfFylgiskjalB103. - UppdrátturFylgiskjalB102. - UppdrátturFylgiskjalB101. - UppdrátturFylgiskjalÚtsend tilkynning um DSK í auglýsingu.pdfFylgiskjalMinjastofnun Íslands - Samskipti.pdf
7.3. Sölkugata 11 - deiliskipulagsbreyting 202210160
Borist hefur erindi frá Svövu Björk Hjaltalín Jónsdóttur arkitekt, f.h. lóðarhafa Sölkugötu 11, dags. 06.10.2022, með ósk um deiliskipulagsbreytingu lóðar. Breyting miðar að því að færa áætlaða innkeyrslu lóðar og bílskúr úr austurenda í vesturenda byggingarreitar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.4. Reykjavegur 51 - skipulag og bílskúr 202210191
Borist hefur erindi frá Gunnlaugi Jónssyni arkitekt, f.h. landeiganda Reykjavegar 51, dags. 09.10.2022, með ósk um að byggja nýjan bílskúr á lóðinni í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.5. Í Geithálslandi Stóra Klöpp - nafnabreyting 202210241
Erindi hefur borist frá Elsu Benjamínsdóttur og Ólafi Gunnarssyni, dags. 10.10.2022 um að fá breytt heiti lands og húss að L125249 Í Geithálslandi. Nýtt heiti yrði Stóra Klöpp.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.6. Græni stígurinn - ályktun samþykkt á aðalfundi 2022 202209405
Borist hefur erindi frá Skógræktarfélagi Íslands, dags. 21.09.2022, varðandi ályktun aðalfundar 2022 um Græna stíginn ofan byggðar höfuðborgarsvæðisins.
Málinu var vísað til umsagnar og afgreiðslu skipulagsnefndar á 1552. fundi bæjarráðs.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.7. Hamrabrekkur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202209214
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Kjartani Árnasyni, f.h. Hafsteins Helga Halldórssonar, dags. 09.09.2022, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 7 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 482. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
7.8. Vinna við þróun skipulags- og uppbyggingar byggðar í Blikastaðalandi 202004164
Hönnuðir og starfsfólk Alta ráðgjafaþjónustu kynna helstu ákvæði rammaskipulags fyrir íbúðarbyggð í Blikastaðalandi norðan Korpúlfsstaðavegar. Farið verður yfir þau ákvæði sem tilheyra rammahluta væntanlegs nýs aðalskipulags Mosfellsbæjar.
Kynning hefst kl. 8:00.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 574. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 814. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
8. Samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar - endurskoðun202210037
Nýjar samþykktir um stjórn Mosfellsbæjar lagðar fram við seinni umræðu.
Nýjar samþykktir um stjórn Mosfellsbæjar samþykktar af bæjarstjórn Mosfellsbæjar með 11 atkvæðum við aðra umræðu.
9. Kosning í nefndir og ráð202205456
Tillaga um skipan ungmennaráðs.
Málinu frestað til næsta fundar.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 483202210014F
Fundargerð 483. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Bergrúnargata 3 - 3A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202101145
Uppreist ehf. Lynghálsi 4 Reykjavík sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta parhúss á lóðinni Bergrúnargata nr. 3 og 3A í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Háholt 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202209275
N1 ehf. Dalvegi 10-14 Kópavogi sækir um leyfi til breytinga innra skipulags verslunar- og þjónustuhúsnæðis á lóðinni Háholt nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Reykjahvoll 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208836
Klakkur verktakar ehf. Gerplustræti 18 sækja um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu ásamt stakstæðu gróðurhúsi á lóðinni Reykjahvoll nr. 8, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 239,9 m², bílgeymsla 35,7 m², gróðurhús 14,8 m², 1023,15 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Úr Miðdalslandi 125204 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202208387
Ingibjörg Thomsen Digranesheiði 29 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri frístundahús á einni hæð ásamt steyptum lagnakjallara og bílgeymslu á lóð við Lynghólsveg, L125204, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Hús 163,6 m², bílgeymsla 30,7 m², 647,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 483. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 470. fundar stjórnar Sorpu bs202210375
Fundargerð 470. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 470. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 360. fundar Strætó bs.202210317
Fundargerð 360. fundar stjórnar Stætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 360. fundar stjórnar Stætó bs. lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 471. fundar stjórnar Sorpu bs202210376
Fundargerð 471. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 471. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 472. fundar stjórnar Sorpu bs202210377
Fundargerð 472. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 472. fundar stjórnar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 39. eigendafundar Sorpu bs202210215
Fundargerð 39. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 39. eigendafundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
16. Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH202210219
Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 545. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
17. Fundargerð 406. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna202210314
Fundargerð 406. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lög fram til kynningar
Fundargerð 406. fundar samstarfsnefndar skíðasvæðanna lög fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar
18. Fundargerð 361. fundar Strætó bs202210401
Fundargerð 361. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 361. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
19. Fundargerð 110. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins202210387
Fundargerð 110. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 110. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 814. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.