Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. október 2021 kl. 16:34,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varabæjarfulltrúi
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) 1. varabæjarfulltrúi
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varaforseti
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerð

Fundargerðir til staðfestingar

  • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 312202110015F

    Fund­ar­gerð 312. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

      Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs jan-sept 2021 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 312. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.2. Lýð­heilsu- og for­varna­stefna 201904174

      Drög­um að nýrri lýð­heilsu- og for­varn­ar­stefnu lögð fyr­ir til kynn­ing­ar og um­ræðu, máli vísað frá íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 312. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 3.3. Krafa um NPA þjón­ustu 202011017

      Dóm­ur Lands­rétt­ar í mál­inu lagð­ur fyr­ir til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 312. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    Fundargerðir til kynningar

    • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 451202110010F

      Fund­ar­gerð 451. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 8.1. Bugðufljót 13, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201805122

        Bugðufljót 3 ehf. sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir breyt­ast ekki.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 451. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8.2. Grund­ar­tangi 32-36 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202108233

        Sól­ey Rut Jó­hanns­dótt­ir Grund­ar­tanga 36 sæk­ir, fyr­ir hönd eig­enda Grund­ar­tanga 32-36, um leyfi til hækk­un­ar þaks og breyt­inga innra skipu­lags ris­hæð­ar rað­húsa á lóð­inni Grund­ar­tangi nr.32-36, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi var grennd­arkynnt. At­huga­semda­frest­ur var frá 10.03.2021 til og með 09.04.2021., eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stærð­ir eft­ir breyt­ingu:
        Grund­ar­tangi 32: Íbúð 106,1 m², 237,27 m³.
        Grund­ar­tangi 34: Íbúð 135,2 m², 340,4 m³.
        Grund­ar­tangi 36: Íbúð 106,4 m², 229,8 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 451. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8.3. Liljugata 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202109583

        Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu fimm íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Liljugata nr. 9-17, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir hús nr. 9: Íbúð 106,7 m², 295,43 m³.
        Stærð­ir hús nr. 11: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³.
        Stærð­ir hús nr. 13: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³.
        Stærð­ir hús nr. 15: Íbúð 106,7 m², 302,25 m³.
        Stærð­ir hús nr. 17: Íbúð 106,7 m², 295,43 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 451. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 8.4. Reykja­hvoll 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106333

        Gréta Sig­ur­borg Guð­jóns­dótt­ir Sól­valla­götu 6 Reykja­nes­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með ris­hæð ásamt stak­stæðri bíl­geymslu á lóð­inni Reykja­hvoll nr. 14 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
        Íbúð 177,0 m², 433,38 m³. Bíl­geymsla 40,0 m², 117,49 m³.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 451. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

      • 9. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 26202109010F

        Fund­ar­gerð 26. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 9.1. Starfs­áætlun Öld­unga­ráðs 2021 202102073

          Starfs­áætlun öld­unga­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin til um­ræðu og fyr­ir­komulag fund­ar­halda rætt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9.2. Þjón­usta til aldr­aðra íbúa Mos­fells­bæj­ar - um­ræð­ur öld­unga­ráðs 202110122

          Þjón­usta við eldri borg­ara í Mos­fells­bæ tekin til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Sam­þykkt að vísa nið­ur­stöðu fund­ar­ins í þessu máli til fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

          Af­greiðsla 26. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9.3. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

          Sam­þætt­ing fé­lags­þjón­ustu og heilsu­gæslu tekin til um­ræðu.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9.4. Stefna í mál­efn­um eldri borg­ara 201801343

          Efl­andi um­hverfi - stefna í mál­efn­um eldri borg­ara

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 10. Fund­ar­gerð 102. fund­ar svæði­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202110228

          Fundargerð 102. fundar svæðiskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 102. fund­ar svæði­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæja­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 11. Fund­ar­gerð 230. fund­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202110262

          Fundargerð 230. fundar Slökkviliðs á Höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 230.fund­ar Slökkvi­liðs á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 12. Fund­ar­gerð 529. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202110178

          Fundargerð 529. fundar Samtaka Sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 529. fund­ar Sam­taka Sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 13. Fund­ar­gerð 394. fund­ar sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202110195

          Fundargerð 394. fundar starfsnefndar skíðasvæða á Höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 394.fund­ar starfs­nefnd­ar skíða­svæða á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 14. Fund­ar­gerð 457. fund­ar Sorpu bs202110315

          Fundargerð 457. fundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 457. fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 15. Fund­ar­gerð 458. fund­ar Sorpu bs202110316

          Fundargerð 458. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 458. fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 16. Fund­ar­gerð 530. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202110329

          Fundargerð 530. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 530. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        • 17. Fund­ar­gerð 34. eig­enda­fund­ar Strætó bs.202110346

          Fundargerð 34. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 34. eig­enda­fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 792. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:53