1. september 2020 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
- Una Hildardóttir formaður
- Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
- Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
- Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
- Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
- Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Arnar Jónsson
- Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir Gestur
Fundargerð ritaði
Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd þakkar fyrir kynningu á verkefninu barnvæn sveitarfélög og styður eindregið áform Mosfellsbæjar um að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með þátttöku í verkefninu barnvæn sveitarfélög.
2. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2020202005280
Endurskipulagning á framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 í ljósi samkomutakmarkana.
Lýðræðis- og mannréttindanefnd felur jafnréttisfulltrúa að undirbúa jafnréttisdag Mosfellsbæjar þann 18. september sem rafrænan viðburð í ljósi samkomutakmarkana.
3. Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2020.2020081050
Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2020.
Frestað.