Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2020 kl. 16:30,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Una Hildardóttir formaður
  • Mikael Rafn L Steingrímsson varaformaður
  • Unnur Sif Hjartardóttir aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Tamar Lipka Þormarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Jónsson
  • Sigríður Ólöf Guðmundsdóttir Gestur

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeild


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

    Kynning á verkefninu barnvæn sveitarfélög.

    Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd þakk­ar fyr­ir kynn­ingu á verk­efn­inu barn­væn sveit­ar­fé­lög og styð­ur ein­dreg­ið áform Mos­fells­bæj­ar um að inn­leiða Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna með þátt­töku í verk­efn­inu barn­væn sveit­ar­fé­lög.

    • 2. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2020202005280

      Endurskipulagning á framkvæmd jafnréttisdags Mosfellsbæjar 2020 í ljósi samkomutakmarkana.

      Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­nefnd fel­ur jafn­rétt­is­full­trúa að und­ir­búa jafn­rétt­is­dag Mos­fells­bæj­ar þann 18. sept­em­ber sem ra­f­ræn­an við­burð í ljósi sam­komutak­mark­ana.

      • 3. Til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar 2020.2020081050

        Tilnefningar til jafnréttisviðurkenningar 2020.

        Frestað.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:56