Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. apríl 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
  • Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
  • Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
  • Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
  • Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi

Fundargerð ritaði

Gunnhildur Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

    Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

    Gestir
  • 2. Út­hlut­un leik­skóla­plássa vor 2022202204424

    Staða á vinnu við úthlutun leikskólaplássa vorið 2022. Minnisblað verkefnastjóra frá lagt fyrir.

    Þann 1. apríl var búið að bjóða öll­um börn­um, sem fædd eru í ág­úst 2021 eða fyrr, leik­skóla­pláss í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar. Um­sókn­ir sem berast eft­ir 1. apríl eru skoð­að­ar í upp­hafi hvers mán­að­ar. Gert er ráð fyr­ir að í kring­um 830 börn verði í leik­skól­um Mos­fells­bæj­ar næsta skóla­ár. Dag­for­eldr­ar bjóða einn­ig dag­vist­un­ar­pláss sem og bjóð­ast pláss í einka­rekn­um leik­skól­um.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30