27. apríl 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Valgarð Már Jakobsson (VMJ) varaformaður
- Arna Björk Hagalínsdóttir (ABH) aðalmaður
- Friðbert Bragason (FB) aðalmaður
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Staða á vinnu við verkefnið Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag kynnt. Minnisblað umsjónarmanns barnvæns sveitarfélags frá 4. apríl 2022 lagt fyrir.
Lagt fram til kynningar.
Gestir
2. Úthlutun leikskólaplássa vor 2022202204424
Staða á vinnu við úthlutun leikskólaplássa vorið 2022. Minnisblað verkefnastjóra frá lagt fyrir.
Þann 1. apríl var búið að bjóða öllum börnum, sem fædd eru í ágúst 2021 eða fyrr, leikskólapláss í leikskólum Mosfellsbæjar. Umsóknir sem berast eftir 1. apríl eru skoðaðar í upphafi hvers mánaðar. Gert er ráð fyrir að í kringum 830 börn verði í leikskólum Mosfellsbæjar næsta skólaár. Dagforeldrar bjóða einnig dagvistunarpláss sem og bjóðast pláss í einkareknum leikskólum.