Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. nóvember 2020 kl. 17:30,
í fjarfundi


Fundinn sátu

  • Ari Jakobsson aðalmaður
  • Oddný Þórarinsdóttir aðalmaður
  • Elísa Eir Kristjánsdóttir varamaður
  • Berglind Erla Baldursdóttir aðalmaður
  • Eydís Ósk Sævarsdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Ásdís Eva Bjarnadóttir aðalmaður
  • Arndís Indiana Arnarsdóttir aðalmaður
  • Ásta Kristbjörnsdóttir aðalmaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
  • Embla Líf Hallsdóttir fræðslusvið
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

    Mosfellsbær barnvænt Sveitarfélag - Ungmennaráð var boðað á fund Lýðræðis- og mannréttindanenfdar 29.okt og fékk kynningu á verkefninu.

    Lagt fram og kynnt. Ung­menna­ráð­inu finnst verk­efn­ið mjög spenn­andi, og eru ávalt hlynnt öll­um verk­efn­um sem að styrkja rödd unga fólks­ins. Ráð­ið mun á næstu dög­um kynna sér enn bet­ur barna­sátt­mál­ann og vinna í því að kynna hann fyr­ir ung­menn­um Mos­fells­bæj­ar.

    • 2. Starfs­skýrsla Fé­lags­mið­stöðva 2019-2020202010255

      Starfskýrsla Félagsmiðstöðva og Mosans lögð fram og kynnt á fundinum

      Starf­s­kýrslu Fé­lags­mið­stöðva og Mos­ans vísað til ung­menna­ráðs frá frá bæj­ar­stjórn. Skýrsl­an lögð fram og kynnt. Ráð­ið þakk­ar kynn­ing­una og starfs­mönn­um fé­lags­mið­stöðva fyr­ir gott starf. Ráð­ið vil gjarn­an fá næst kynnigu á því hvern­ig til hef­ur tek­ist að ná til ung­linga og ung­menni með ra­f­ræn­um fé­lags­mið­stöðv­um í þess­ari bylgju far­ald­ur­ins.

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30