Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2023 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
 • Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
 • Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
 • Sigurður Óli Karlsson aðalmaður
 • Edda Ragna Davíðsdóttir
 • Ísak Viktorsson

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi

Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar var boð­ið á fund ung­menna­ráðs. Á fund­inn mættu: Halla Karen Kristjáns­dótt­ir (B), Hjört­ur Örn Arn­ar­son (D), Aldís Stef­áns­dótt­ir (B), Hilm­ar Stef­áns­son (D), Dagný Krist­ins­dótt­ir (L), Sæv­ar Birg­is­son (B), Rún­ar Bragi Guð­laugs­son (D), Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir (S), Örv­ar Jó­hanns­son (B), Lovísa Jóns­dótt­ir (C) og Helga Jó­hann­es­dótt­ir (D). Þá sátu fund­inn Regína Ás­valds­dótt­ir, bæj­ar­stjóri og Þóra M. Hjaltested, bæj­ar­lög­mað­ur.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Mos­fells­bær barn­vænt sveit­ar­fé­lag2020081051

  Barna og ungmennaþing - kynnig á niðurstöðum

  Full­trú­ar í ung­menna­ráði fóru yfir helstu nið­ur­stöð­ur af barna- og ung­menna­þingi sem fram fór 13. apríl 2023. Jafn­framt var far­ið yfir áherslu­at­riði sem komu fram í borða­vinnu og spurn­ing­um sem beint var til bæj­ar­stjóra í lok þings­ins. Bæj­ar­full­trú­ar lögðu fram spurn­ing­ar og um­ræð­ur fóru fram um ein­stök at­riði. Þá var upp­lýst um næstu skref í inn­leið­ingu verk­efn­is um barn­vænt sveit­ar­fé­lag.
  Rætt var að nið­ur­stöð­urn­ar verði kynnt­ar fyr­ir fræðslu­nefnd og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

  • 2. Fund­ur ung­menna­ráðs Mos­fells­bæj­ar með bæj­ar­stjórn202308588

   Ungmennaráð hittir bæjarstórn Mosfellsbæjar

   Ung­mennaráð kynnti til­lög­ur ung­menna­ráðs til bæj­ar­stjórn­ar. Um­ræð­ur fóru fram um til­lög­urn­ar.

   Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50