6. september 2023 kl. 16:30,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
- Katrín Vala Arnarsd v d Linden aðalmaður
- Sigurður Óli Karlsson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir
- Ísak Viktorsson
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar var boðið á fund ungmennaráðs. Á fundinn mættu: Halla Karen Kristjánsdóttir (B), Hjörtur Örn Arnarson (D), Aldís Stefánsdóttir (B), Hilmar Stefánsson (D), Dagný Kristinsdóttir (L), Sævar Birgisson (B), Rúnar Bragi Guðlaugsson (D), Anna Sigríður Guðnadóttir (S), Örvar Jóhannsson (B), Lovísa Jónsdóttir (C) og Helga Jóhannesdóttir (D). Þá sátu fundinn Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri og Þóra M. Hjaltested, bæjarlögmaður.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mosfellsbær barnvænt sveitarfélag2020081051
Barna og ungmennaþing - kynnig á niðurstöðum
Fulltrúar í ungmennaráði fóru yfir helstu niðurstöður af barna- og ungmennaþingi sem fram fór 13. apríl 2023. Jafnframt var farið yfir áhersluatriði sem komu fram í borðavinnu og spurningum sem beint var til bæjarstjóra í lok þingsins. Bæjarfulltrúar lögðu fram spurningar og umræður fóru fram um einstök atriði. Þá var upplýst um næstu skref í innleiðingu verkefnis um barnvænt sveitarfélag.
Rætt var að niðurstöðurnar verði kynntar fyrir fræðslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd.2. Fundur ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn202308588
Ungmennaráð hittir bæjarstórn Mosfellsbæjar
Ungmennaráð kynnti tillögur ungmennaráðs til bæjarstjórnar. Umræður fóru fram um tillögurnar.